Fræðslunefnd Sveitarfélagsins Voga

102. fundur 17. apríl 2023 kl. 17:30 - 19:30 á bæjarskrifstofu
Nefndarmenn
 • Eva Björk Jónsdóttir varaformaður
 • Bergur Álfþórsson formaður
 • Jóna Kristbjörg Stefánsdóttir aðalmaður
 • Annas Jón Sigmundsson aðalmaður
 • Inga Helga Fredriksen áheyrnarfulltrúi
 • Þórunn Brynja Júlíusdóttir varamaður
Starfsmenn
 • María Hermannsdóttir, leikskólastjóri embættismaður
 • Ragnhildur Hanna Finnbogadóttir áheyrnarfulltrúi
 • Hilmar Egill Sveinbjörnsson embættismaður
 • Gunnar Axel Axelsson bæjarstjóri
 • Henríetta Ósk Melsen áheyrnarfulltrúi
 • Rebekka Riviere Magnúsdóttir áheyrnarfulltrúi
Fundargerð ritaði: Gunnar Axel Axelsson bæjarstjóri
Dagskrá

1.Stýrihópur um þarfagreiningu í húsnæðismálum skóla

2302013

Kynning á vinnu og niðurstöðum stýrihóps um húsnæðismál leik- og grunnskóla.
Lagt fram

2.Reglur um leikskólavist í Sveitarfélaginu Vogum

2304009

Lögð fram drög að endurskoðum reglum um leikskólavist í Sveitarfélaginu Vogum.
Samþykkt
Fræðslunefnd samþykkir samhljóða að visa framlögð drögum með áorðnum breytingum til staðfestingar í bæjarstjórn.

Fundi slitið - kl. 19:30.

Getum við bætt efni síðunnar?