Fræðslunefnd Sveitarfélagsins Voga

101. fundur 20. mars 2023 kl. 18:00 - 18:35 á bæjarskrifstofu
Nefndarmenn
  • Eva Björk Jónsdóttir varaformaður
  • Bergur Álfþórsson formaður
  • Jóna Kristbjörg Stefánsdóttir aðalmaður
  • Annas Jón Sigmundsson aðalmaður
  • Daníel Snær Hólmgrímsson aðalmaður
  • Inga Helga Fredriksen áheyrnarfulltrúi
Starfsmenn
  • Daníel Arason forstöðumaður stjórnsýslu
  • María Hermannsdóttir, leikskólastjóri embættismaður
  • Ragnhildur Hanna Finnbogadóttir áheyrnarfulltrúi
  • Hilmar Egill Sveinbjörnsson embættismaður
  • Henríetta Ósk Melsen áheyrnarfulltrúi
Fundargerð ritaði: Daníel Arason forstöðumaður stjórnsýslu
Dagskrá

1.Skóladagatal skólaárið 2023-2024 - Tónlistarskóli

2303015

Skóladagatal tónlistarskóla lagt fram til staðfestingar.
Samþykkt
Fræðslunefnd samþykkir Skóladagatal tónlistarskólans fyrir skólaárið 2023-24. Það er birt á heimasíðu Stóru-Vogaskóla.

2.Skóladagatal - Heilsuleikskólinn Suðurvellir skólaárið 2023-2024

2303021

Skóladagatal Heilsuleikskólans Suðurvalla fyrir skólaárið 2023-2024 lagt fram.
Samþykkt
Fræðslunefnd samþykkir Skóladagatal Heilsuleikskólans Suðurvalla fyrir skólaárið 2023-24. Það er birt á heimasíðu skólans.

3.Skólanámskrá Heilsuleikskólans Suðurvalla 2023

2303020

Skólanámskrá Heilsuleikskólans Suðurvalla lögð fram til kynningar.
Lagt fram
Skólastjóri fer yfir helstu atriði skólanámskrár sem er einnig birt á heimasíðu skólans. Skólanámskrá verður framvegis uppfærð á tveggja ára fresti.

Fundi slitið - kl. 18:35.

Getum við bætt efni síðunnar?