Fræðslunefnd Sveitarfélagsins Voga

93. fundur 18. janúar 2021 kl. 17:30 - 19:30 Fjarfundur
Nefndarmenn
 • Ingvi Ágústsson formaður
 • Elísabet Ásta Eyþórsdóttir varaformaður
 • Bergur Álfþórsson aðalmaður
 • Jóna Kristbjörg Stefánsdóttir aðalmaður
 • Eðvarð Atli Bjarnason aðalmaður
Starfsmenn
 • Inga Þóra Kristinsdóttir áheyrnarfulltrúi
 • Daníel Arason, forstöðumaður stjórnsýslu
 • María Hermannsdóttir, Leikskólastjóri
 • Ragnhildur Hanna Finnbogadóttir áheyrnarfulltrúi
 • Hálfdan Þorsteinsson, skólastjóri
 • Ingibjörg Njarðvík áheyrnarfulltrúi
 • Jóhannes Pétur Héðinsson áheyrnarfulltrúi
 • Jens G. Einarsson áheyrnarfulltrúi
 • Erna Margrét Gunnlaugsdóttir áheyrnarfulltrúi
 • Kristín Helgadóttir embættismaður
Fundargerð ritaði: Daníel Arason Forstöðumaður stjórnsýslu
Dagskrá

1.Samþætting þjónustu í þágu farsældar barna - Félagsmálaráðuneytið

2101014

Skýrsla Félagsmálaráðuneytisins um samþætta þjónustu í þágu farsældar barna lögð fram
Lagt fram
Skýrslan lögð fram.

2.Samræmd könnunarpróf 2020 - Stóru-Vogaskóli

2101018

Niðurstöður samræmdra könnunarprófa í Stóru-Vogaskóla árið 2020 kynntar
Lagt fram
Skólastjóri Stóru-Vogaskóla kynnti niðurstöður prófanna og útskýrði þær.

3.Nemendakönnun Stóruvogaskóla 2020-2021

2101019

Nemendakönnun Stóru-Vogaskóla kynnt

Fundi slitið - kl. 19:30.

Getum við bætt efni síðunnar?