Félags og jafnréttismálanefnd

3. fundur 03. nóvember 2006 kl. 17:00 - 18:30 Iðndal 2

3. fundur Félags og Jafnréttismálanefndar Sveitarfélagsins
Voga.
Haldinn þann 3. nóvember að Iðndal 2. kl. 17.00
Mættar eru: Guðbjörg Jakobsdóttir, Herdís Hjörleifsdóttir og Sigríður Ragna Birgisdóttir.

Fyrir nefndinni liggja fjögur mál um fjárhagsaðstoð, eitt um félagslega heimaþjónustu og
eitt um leiðveislu.
1. mál.
Félagsleg heimaþjónusta.
Samþykkt.
2. mál.
Félagsleg heimaþjónusta.
Samþykkt.
3. mál.
Liðveisla og akstursstyrkur.
Samþykkt.
4. mál.
Niðurfelling fasteignagjalda.
Nefndin óskar eftir frekari upplýsingum.
5. mál.
Fjárhagsaðstoð.
Samþykkt.
6. mál.
Fjárhagsaðstoð.
Nefndin vísar í reglur um fjárhagsaðstoð og að félagsráðgjafar vinni málið.

Önnum mál.
Guðbjörg Jakobsdóttir leggur fram tillögu þess efnis að farið verði þess á leit við
skólastjóra Stóru-Vogaskóla, Snæbjörn Reynisson að leyfi ungmenna til að yfirgefa
skólalóð í frímínútum verði afturkölluð, þannig að það sama gangi yfir alla nemendur.
Tillagan var samþykkt samhljóða.
Fundi slitið kl. 18.30

Getum við bætt efni síðunnar?