Félags og jafnréttismálanefnd

4. fundur 22. nóvember 2006 kl. 17:00 - 18:10 Iðndal 2

4. fundur Félags og jafnréttismálanefndar Sveitarfélagsins Voga.
Haldinn þann 22. nóvember að Iðndal 2. kl. 17.00
Mættar eru: Sigríður Ragna Birgisdóttir, Gyða Hjartardóttir, Róbert Ragnarsson
Guðbjörg Jakobsdóttir
Opin mál:
1. mál
Reglur Sandgerðisbæjar um félagsþjónustu lagðar fyrir fundinn.
2. mál
Reglur um niðurfellingu fasteignaskatts tekjulágra elli- og örorkulífeyrisþega samkvæmt
ákvörðun bæjarstjórnar. Samþykktar samhljóða.

Lokuð mál:
Fyrir nefndinni liggja fjögur trúnaðarmál.

Fundi slitið kl. 18:10

Getum við bætt efni síðunnar?