Félags og jafnréttismálanefnd

5. fundur 14. desember 2006 kl. 17:00 - 17:40 Iðndal 2

5. fundur Félags og jafnréttismálanefndar Sveitarfélagsins
Voga.
Haldinn þann 14. desember að Iðndal 2. kl. 17.00
Mættar eru: Sigríður Ragna Birgisdóttir, Róbert Ragnarsson
Guðbjörg Jakobsdóttir og Oddný Baldvinsdóttir situr fund fyrir Herdísi Hjörleifsdóttir
Lokuð mál
Fyrir fundinum liggja tvær beiðnir um fjárhagsaðstoð.
Báðar samþykktar.

Fundi slitið kl. 17:40

Getum við bætt efni síðunnar?