Bæjarstjórn Sveitarfélagsins Voga

102. fundur 01. október 2014 kl. 18:00 - 18:00 í Álfagerði
Nefndarmenn
  • Inga Rut Hlöðversdóttir
  • Birgir Örn Ólafsson
  • Áshildur Linnet
  • Erla Lúðvíksdóttir
  • Björn Sæbjörnsson
  • Guðbjörg Kristmundsdóttir
  • Jóngeir Hjörvar Hlinason
Fundargerð ritaði: Ásgeir Eiríksson bæjarstjóri
Dagskrá
Inga Rut Hlöðversdóttir, 1. varaforseti, stýrir fundi.

1.Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 173

1409001F

Fundargerðin er samþykkt samhljóða með sjö atkvæðum.

Til máls tóku: IRH, JHH, GK, BÖÓ, BS, ÁE.

2.Fræðslunefnd Sveitarfélagsins Voga - 66

1408004F

Bæjarstjórn tekur undir hamingjuóskir Fræðslunefndar til Stóru-Vogaskóla í tilefni veitingar Landgræðsluverðlaunanna 2014.

Fundargerðin samþykkt samhljóða með sjö atkvæðum

Til máls tóku: IRH, JHH.

3.Frístunda- og menningarnefnd Sveitarfélagsins Voga - 51

1409002F

Fundargerðin samþykkt samhljóða með sjö atkvæðum.

Til máls tóku: IRH, EL, JHH.

4.Umhverfis- og skipulagsnefnd Sveitarfélagsins Voga - 60

1409003F

Fyrir tekið 1. mál, Uppbygging á reit Stofnfisks hf. (1408016):
Umhverfis- og skipulagsnefnd samþykkti að tillaga að skipulags- og matslýsingu verði kynnt í samræmi við 4.2.4.gr. skipulagslaga nr. 90/2013.
Bæjarstjórn samþykkir að skipulags- og matslýsingin verði kynnt í samræmi við niðurstöðu nefndarinnar.
Samþykkt með sex atkvæðum, einn sat hjá.

Fundargerðin samþykkt samhljóða með sjö atkvæðum.

Til máls tóku: IRH, ÁL, JHH, BÖÓ.

5.Fundargerðir Fjölskyldu- og velferðarnefndar 2014

1401070

Fundargerðir 87., 88., 89. og 90. funda Fjölskyldu- og velferðarnefndar samþykktar samhljóða með sjö atkvæðum.

Til máls tóku: IRH, ÁE, JHH.

Fundi slitið - kl. 18:00.

Getum við bætt efni síðunnar?