Bæjarstjórn Sveitarfélagsins Voga

95. fundur 26. mars 2014 kl. 18:00 - 19:30 í Álfagerði
Nefndarmenn
  • Oddur Ragnar Þórðarson forseti bæjarstjórnar
  • Kristinn Björgvinsson
  • Björn Sæbjörnsson
  • Ingþór Guðmundsson
  • Erla Lúðvíksdóttir
  • Sveindís Skúladóttir
  • Þorvaldur Örn Árnason
Fundargerð ritaði: Ásgeir Eiríksson bæjarstjóri
Dagskrá
Oddur Ragnar Þórðarson forseti bæjarstjórnar stýrir fundi.

1.Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 166

1402006F

Fyrir tekið 17. mál, Fundargerðir DS 2014 (1401073). Bæjarstjórn tekur undir bókun bæjarráðs og bókun formanns DS sem samþykkt var af meirihluta stjórnar DS og harmar framgöngu Sveitarfélagsins Garðs í málefnum Garðvangs.

Fundargerðin samþykkt samhljóða með sjö atkvæðum.

Til máls tóku: ORÞ, ÞÖÁ, IG, ÁE, KB, EL.

2.Fundargerðir Fjölskyldu- og velferðarnefndar 2014

1401070

Fundargerð 77. fundar Fjölskyldu- og velferðarnefndar samþykkt samhljóða með sjö atkvæðum.

Til máls tóku: ORÞ, BS, ÁE.

Fundi slitið - kl. 19:30.

Getum við bætt efni síðunnar?