Bæjarstjórn Sveitarfélagsins Voga

133. fundur 26. apríl 2017 kl. 18:00 - 18:35 á bæjarskrifstofu
Nefndarmenn
 • Ingþór Guðmundsson forseti bæjarstjórnar
 • Bergur Álfþórsson aðalmaður
 • Inga Rut Hlöðversdóttir aðalmaður
 • Áshildur Linnet 1. varamaður
 • Björn Sæbjörnsson aðalmaður
 • Guðbjörg Kristmundsdóttir aðalmaður
 • Jóngeir Hjörvar Hlinason aðalmaður
Fundargerð ritaði: Ásgeir Eiríksson bæjarstjóri
Dagskrá

1.Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 232

1703007F

Fundargerð 232. fundar bæjarráðs er lögð fram á 133. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.

Forseti gefur orðið laust um fundargerðina.
 • Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 232 Afgreiðsla bæjarráðs:

  Lagt fram.
  Bókun fundar Auglýsing um styrki til að undirbúa tillögur að verndarsvæði í byggð.

  Niðurstaða 232. fundar bæjarráðs:
  Lagt fram.

  Afgreiðsla þessa fundar:
  Lagt fram.
 • Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 232 Fundardagbækur viku 10 - 13.

  Afgreiðsla bæjarráðs:
  Lagt fram.
  Bókun fundar Fundadagbækur bæjarstjóra (vinnuskjöl). Fundadagbækur viku 10 - 13.

  Niðurstaða 232. fundar bæjarráðs:
  Lagt fram.

  Afgreiðsla þessa fundar:
  Lagt fram.
 • Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 232 Minnisblað bæjarstjóra dags. 4.4.2017. Alls bárust 5 tilboð í verkið, sem nú verða yfirfarin.

  Afgreiðsla bæjarráðs:
  Lagt fram.
  Bókun fundar Tilboð í gatnagerð, opnuð þriðjudaginn 4. apríl. Minnisblað bæjarstjóra dags. 4.4.2017. Alls bárust 5 tilboð í verkið, sem nú verða yfirfarin.

  Niðurstaða 232. fundar bæjarráðs:
  Lagt fram.

  Afgreiðsla þessa fundar:
  Lagt fram.
 • 1.4 1703054 Umsókn um lóð
  Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 232 Minnisblað bæjarstjóra dags. 30.03.2017.

  Afgreiðsla bæjarráðs:
  Bæjarráð samþykkir umsóknina.
  Bókun fundar Elvar Hallgrímsson byggingaverktaki sækir um lóðina Iðndal 12. Minnisblað bæjarstjóra dags. 30.03.2017.

  Niðurstaða 232. fundar bæjarráðs:
  Bæjarráð samþykkir umsóknina.

  Afgreiðsla þessa fundar:
  Afgreiðsla 232. fundar bæjarráðs er staðfest á 133. fundi bæjarstjórnar, samhljóða með sjö atkvæðum.
 • Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 232 Minnisblað bæjarstjóra dags. 30.03.2017.

  Afgreiðsla bæjarráðs:
  Bæjarráð tekur jákvætt í umsóknina. Málinu er vísað til umfjöllunar í Umhverfis- og skipulagsnefnd, þar sem fyrir liggur að breyta þarf deiliskipulagi lóðarinnar m.v. fyrirhugaða starfsemi.
  Bókun fundar Brælubakaríið ehf. sækir um lóðina Jónsvör 1. Minnisblað bæjarstjóra dags. 30.03.2017.

  Niðurstaða 232. fundar bæjarráðs:
  Bæjarráð tekur jákvætt í umsóknina. Málinu er vísað til umfjöllunar í Umhverfis- og skipulagsnefnd, þar sem fyrir liggur að breyta þarf deiliskipulagi lóðarinnar m.v. fyrirhugaða starfsemi.

  Afgreiðsla þessa fundar:
  Afgreiðsla 232. fundar bæjarráðs er samþykkt á 133. fundi bæjarstjórnar samhljóða með sjö atkvæðum.
 • Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 232 Afgreiðsla bæjarráðs:
  Bæjarráð samþykkir viðbótarstöðugildi (70%) vegna stuðnings, frá og með næsta skólaári.
  Bókun fundar Frestun frá síðasta fundi. Minnisblað bæjarstjóra um kostnaðaráætlun vegna viðbótarstuðning.

  Niðurstaða 232. fundar bæjarráðs:
  Bæjarráð samþykkir viðbótarstöðugildi (70%) vegna stuðnings, frá og með næsta skólaári.

  Afgreiðsla þessa fundar:
  Afgreiðsla 232. fundar bæjarráðs er samþykkt á 133. fundi bæjarstjórnar samhljóða með sjö atkvæðum.
 • Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 232 Afgreiðsla bæjarráðs:
  Bæjarráð samþykkir að ráðast í gerð húsnæðisáætlunar sveitarfélagsins, og semja við VSÓ Ráðgjöf á grundvelli minnisblaðs þeirra. Áætlunin verður unnin samhliða sambærilegum áætlunum fyrir aðildarsveitarfélög félagsþjónustunnar, þ.e. Sandgerðis og Garðs.
  Bókun fundar Minnisblað bæjarstjóra ásamt tillögu að málsmeðferð.

  Niðurstaða 232. fundar bæjarráðs:
  Bæjarráð samþykkir að ráðast í gerð húsnæðisáætlunar sveitarfélagsins, og semja við VSÓ Ráðgjöf á grundvelli minnisblaðs þeirra. Áætlunin verður unnin samhliða sambærilegum áætlunum fyrir aðildarsveitarfélög félagsþjónustunnar, þ.e. Sandgerðis og Garðs.

  Afgreiðsla þessa fundar:
  Afgreiðsla 232. fundar bæjarráðs er samþykkt á 133. fundi bæjarstjórnar samhljóða með sjö atkvæðum.
 • Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 232 Afgreiðsla bæjarráðs:
  Lagt fram.
  Bókun fundar Alþingi sendir til umsagnar frumvarp til laga um tekjustofna sveitarfélaga (sérstakt framlag úr Jöfnunarsjóði) 306.mál.

  Niðurstaða 232. fundar bæjarráðs:
  Lagt fram.

  Afgreiðsla þessa fundar:
  Lagt fram.
 • Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 232 Afgreiðsla bæjarráðs:
  Lagt fram.
  Bókun fundar Alþingi sendir til umsagnar frumvarp til laga um umferðalög (bílastæðisgjöld), 307. mál

  Niðurstaða 232. fundar bæjarráðs:
  Lagt fram.

  Afgreiðsla þessa fundar:
  Lagt fram.
 • Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 232 Afgreiðsla bæjarráðs:
  Fundargerðirnar lagðar fram.
  Bókun fundar Fundargerðir 16. og 17. funda stjórnar Brunavarna Suðurnesja

  Niðurstaða 232. fundar bæjarráðs:
  Lagt fram.

  Afgreiðsla þessa fundar:
  Lagt fram.
 • Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 232 Afgreiðsla bæjarráðs:
  Fundargerðin lögð fram.
  Bókun fundar Fundargerð 479. fundar stjórnar Kölku, Sorpeyðingarstöðvar Suðurnesja

  Niðurstaða 232. fundar bæjarráðs:
  Lagt fram.

  Afgreiðsla þessa fundar:
  Lagt fram.
 • Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 232 Afgreiðsla bæjarráðs:
  Fundargerðin lögð fram.
  Bókun fundar Fundargerð 848. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga

  Niðurstaða 232. fundar bæjarráðs:
  Lagt fram.

  Afgreiðsla þessa fundar:
  Lagt fram.

2.Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 233

1704001F

Fundargerð 233. fundar bæjarráðs er lögð fram á 133. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.

Forseti gefur orðið laust um fundargerðina.
 • 2.1 1701055 Fundargerðir Heklunnar, Atvinnuþróunarfélags Suðurnesja. 2017
  Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 233 Afgreiðsla bæjarráðs:
  Lagt fram.
  Bókun fundar Starfsáætlun Heklunnar 2017.

  Niðurstaða 233. fundar bæjarráðs:
  Lagt fram.

  Afgreiðsla þessa fundar:
  Lagt fram.
 • 2.2 1704012 Ungt fólk og lýðræði 2017
  Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 233 Afgreiðsla bæjarráðs:
  Lagt fram. Ályktuninni er jafnframt vísað til umfjöllunar Fræðslunefndar.
  Bókun fundar Ályktun frá ungmennaráðstefnu UMFÍ á Laugarbakka 2017

  Niðurstaða 233. fundar bæjarráðs:
  Lagt fram. Ályktuninni er jafnframt vísað til umfjöllunar Fræðslunefndar.

  Afgreiðsla þessa fundar:
  Lagt fram.
 • 2.3 1603003 Skýrsla bæjarstjóra
  Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 233 Afgreiðsla bæjarráðs:

  Fundadagbækurnar (vinnuskjöl) lögð fram.
  Bókun fundar Fundadagbækur bæjarstjóra vikur 14 og 15.

  Niðurstaða 233. fundar bæjarráðs:
  Fundadagbækurnar (vinnuskjöl) lögð fram.

  Afgreiðsla þessa fundar:
  Lagt fram.

  Til máls tóku: BS, ÁE, IG
 • 2.4 1704001 Hljóðmön við Reykjanesbraut.
  Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 233 Afgreiðsla bæjarráðs:
  Bæjarráð þakkar erindið. Ekki er að svo stöddu áform um að ráðast í gerð hljóðmana á þessu svæði.
  Bókun fundar Erindi Guðríðar Margrétar Guðmundsdóttur um að gerð verði hljóðmön við Reykjanesbraut.

  Niðurstaða 233. fundar bæjarráðs:
  Bæjarráð þakkar erindið. Ekki er að svo stöddu áform um að ráðast í gerð hljóðmana á þessu svæði.

  Afgreiðsla þessa fundar:
  Lagt fram.
 • 2.5 1701017 Viðmið launakjara kjörinna fulltrúa við þingfararkaup
  Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 233 Afgreiðsla bæjarráðs:
  Bæjarráð samþykkir að launakjör kjörinna fulltrúa og nefndarmanna taki framvegis mið af þróun launavísitölu, í stað þingfararkaups. Bæjarstjóra falið að útfæra framkvæmd tillögunnar þannig að hún komi til umfjöllunar og afgreiðslu á næsta fundi bæjarstjórnar.
  Bókun fundar Áður á dagskrá 227. fundar bæjarráðs. Á fundinum eru lögð fram viðbótargögn um útreikning nefndarlauna m.v. þróun launavísitölu, dags. 26.04.2017

  Niðurstaða 233. fundar bæjarráðs:
  Bæjarráð samþykkir að launakjör kjörinna fulltrúa og nefndarmanna taki framvegis mið af þróun launavísitölu, í stað þingfararkaups. Bæjarstjóra falið að útfæra framkvæmd tillögunnar þannig að hún komi til umfjöllunar og afgreiðslu á næsta fundi bæjarstjórnar.

  Afgreiðsla þessa fundar:
  Bæjarstjórn samþykkir framlagða tillögu um breytt viðmið vegna nefndarlauna, og samþykkir framlögð gögn um nefndarlaun og föst laun kjörinna fulltrúa, dags. 26.04.2017. Samþykkt samhljóða með sjö atkvæðum.

  Til máls tóku: JHH, BBÁ, ÁE, ÁL
 • 2.6 1701075 Fyrirspurnir um ljósleiðaravæðingu.
  Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 233 Afgreiðsla bæjarráðs:
  Erindið lagt fram. Bæjarstjóra falið að afla frekari upplýsinga. Afgreiðslu málsins frestað.
  Bókun fundar Tillaga um uppsetningu þráðlausrar nettengingar fyrir dreifbýlissvæði sveitarfélagsins

  Niðurstaða 233. fundar bæjarráðs:
  Erindið lagt fram. Bæjarstjóra falið að afla frekari upplýsinga. Afgreiðslu málsins frestað.

  Afgreiðsla þessa fundar:
  Lagt fram.
 • 2.7 1702054 Framkvæmdir 2017 Miðbæjarsvæði
  Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 233 Minnisblað skipulags- og byggingafulltrúa um niðurstöður útboða í gatnagerð á miðbæjarsvæði. Lagt er til að gengið verði til samninga við lægstbjóðanda, Jón og Margeir ehf., á grundvelli tilboðs þeirra.

  Afgreiðsla bæjarráðs:
  Bæjarráð samþykkir tillöguna um að gengið verði til samninga við lægstbjóðanda, Jón og Margeir ehf., á grundvelli tilboðs þeirra.
  Bókun fundar Fyrir liggur yfirferð og mat á tilboði lægstbjóðanda í gatnagerð á miðsvæði. Minnisblað skipulags- og byggingafulltrúa um niðurstöður útboða í gatnagerð á miðbæjarsvæði. Lagt er til að gengið verði til samninga við lægstbjóðanda, Jón og Margeir ehf., á grundvelli tilboðs þeirra.

  Niðurstaða 233. fundar bæjarráðs:
  Bæjarráð samþykkir tillöguna um að gengið verði til samninga við lægstbjóðanda, Jón og Margeir ehf., á grundvelli tilboðs þeirra.

  Afgreiðsla þessa fundar:
  Afgreiðsla 233. fundar bæjarráðs er samþykkt á 133. fundi bæjarstjórnar samhljóða með sjö atkvæðum.

  Til máls tóku: BS, ÁE, BBÁ, JHH
 • 2.8 1704003 378. mál til umsagnar frá nefndarsviði Alþingis
  Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 233 Afgreiðsla bæjarráðs:
  Lagt fram.
  Bókun fundar Alþingi sendir til umsagnar tillögu til þingsályktunar um framkvæmdaáætlun á sviði barnaverndar, 378. mál.

  Niðurstaða 233. fundar bæjarráðs:
  Lagt fram.

  Afgreiðsla þessa fundar:
  Lagt fram.
 • 2.9 1704008 184. Frumvarp til laga um breytingar á sveitarstjórnarlögum.
  Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 233 Afgreiðsla bæjarráðs:
  Lagt fram.
  Bókun fundar Alþingi sendir til umsagnar frumvarp til laga um breytingu á sveitarstjórnarlögum (íbúakosningar), 184. mál

  Niðurstaða 233. fundar bæjarráðs:
  Lagt fram.

  Afgreiðsla þessa fundar:
  Lagt fram.
 • 2.10 1704007 114. Þingsályktunartillaga um stefnumörkun og aðgerðaáætlun
  Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 233 Afgreiðsla bæjarráðs:
  Lagt fram.
  Bókun fundar Alþingi sendir til umsagnar tillögu til þingsályktunar um stefnumörkun og aðgerðaáætlun um kolefnishlutlaust Ísland, 114. mál

  Niðurstaða 233. fundar bæjarráðs:
  Lagt fram.

  Afgreiðsla þessa fundar:
  Lagt fram.
 • 2.11 1704006 270. Þingsályktunartillaga um skiptingu útsvarstekna milli sveitarfélaga.
  Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 233 Afgreiðsla bæjarráðs:
  Lagt fram.
  Bókun fundar Alþingi sendir til umsagnar tillögu til þingsályktunar um skiptingu útsvarstekna milli sveitarfélaga, 270. mál

  Niðurstaða 233. fundar bæjarráðs:
  Lagt fram.

  Afgreiðsla þessa fundar:
  Lagt fram.
 • 2.12 1704005 87.Þingsályktunartillaga um skipun starfshóps
  Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 233 Afgreiðsla bæjarráðs:
  Lagt fram.
  Bókun fundar Alþingi sendir til umsagnar tillögu til þingsályktunar um skipun starfshóps til að endurbæta löggjöf um vernd, velferð og veiðar villtra fugla og spendýra, 87. mál.

  Niðurstaða 233. fundar bæjarráðs:
  Lagt fram.

  Afgreiðsla þessa fundar:
  Lagt fram.
 • 2.13 1704011 222. Þingsályktunartillaga um millilandaflug um Hornafjarðarflugvöll
  Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 233 Afgreiðsla bæjarráðs:
  Lagt fram.
  Bókun fundar Alþingi sendir til umsagnar tillögu til þingsályktunar um millilandaflug um Hornafjarðarflugvöll, 222. mál

  Niðurstaða 233. fundar bæjarráðs:
  Lagt fram.

  Afgreiðsla þessa fundar:
  Lagt fram.
 • 2.14 1704010 156. Þingsályktunartillaga um opnun neyðarbrautarinnar á Reykjavíkurflugvelli
  Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 233 Afgreiðsla bæjarráðs:
  Lagt fram.
  Bókun fundar Alþingi sendir til umsagnar tillögu til þingsályktunar um opnun neyðarbrautarinnar á Reykjavíkurflugvelli, 156. mál

  Niðurstaða 233. fundar bæjarráðs:
  Lagt fram.

  Afgreiðsla þessa fundar:
  Lagt fram.
 • 2.15 1704009 333. Frumvarp til laga um meðhöndlun úrgangs og ráðstafanir gegn umhverfismengun
  Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 233 Afgreiðsla bæjarráðs:
  Lagt fram.
  Bókun fundar Alþingi sendir til umsagnar frumvarp til laga um meðhöndlun úrgangs og ráðstafanir gegn umhverfismengun af völdum einnota umbúða fyrir drykkjarvörur (EES-reglur o.fl.), 333. mál

  Niðurstaða 233. fundar bæjarráðs:
  Lagt fram.

  Afgreiðsla þessa fundar:
  Lagt fram.
 • 2.16 1703044 Fundargerðir Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum 2017
  Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 233 Afgreiðsla bæjarráðs:
  Fundargerðin lögð fram.
  Bókun fundar Fundargerð 714. fundar stjórnar SSS

  Niðurstaða 233. fundar bæjarráðs:
  Lagt fram.

  Afgreiðsla þessa fundar:
  Lagt fram.
 • 2.17 1702010 Fundargerðir Sambands Íslenskra sveitarfélaga 2017
  Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 233 Afgreiðsla bæjarráðs:
  Fundargerðin lögð fram.
  Bókun fundar Fundargerð 849. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga

  Niðurstaða 233. fundar bæjarráðs:
  Lagt fram.

  Afgreiðsla þessa fundar:
  Lagt fram.
 • 2.18 1702009 Fundargerðir Hafnarsambands Íslands 2017
  Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 233 Afgreiðsla bæjarráðs:
  Fundargerðin lögð fram.
  Bókun fundar Fundargerð 393. fundar stjórnar Hafnasambands Íslands

  Niðurstaða 233. fundar bæjarráðs:
  Lagt fram.

  Afgreiðsla þessa fundar:
  Lagt fram.
 • 2.19 1701087 Fundir Reykjanes jarðvangs ses. 2017
  Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 233 Bókun fundar Fundargerð 35. fundar stjórnar Reykjanes jarðvangs ses.

  Niðurstaða 233. fundar bæjarráðs:
  Lagt fram.

  Afgreiðsla þessa fundar:
  Lagt fram.

3.Ársreikningur 2016

1612015

Ársreikningur 2016 - síðari umræða
Ársreikningur Sveitarfélagsins Voga, síðari umræða. Fyrri umræða um ársreikninginn fór fram á 132. fundi bæjarstjórnar þ. 29.mars 2017. Á fundinum er ársreikningurinn lagður fram til samþykktar, einnig liggur fyrir endurskoðunarskýrslu 2016, sem lögð er fram.

Bæjarstjórn samþykkir framlagðan ársreikning 2016 samhljóða með sjö atkvæðum.

Bókun bæjarstjórnar:
Ársreikningur Sveitarfélagsins Voga 2016 er samþykktur við síðari umræðu í bæjarstjórn þann 26. apríl 2017. Útsvarstekjur sveitarfélagsins sem og framlög úr Jöfnunarsjóði eru nokkuð hærri en áætlað var, en á útgjaldahliðinni varð talsverð aukning einkum vegna nýrra kjarasamninga. Rekstrarafgangur A og B hluta eru tæpar 26 m.kr., og því mun betri niðurstaða en gert var ráð fyrir í fjárhagsáætlun ársins. Skuldir sveitarsjóðs eru vel innan allra viðmiðunarmarka, sem og eru ákvæði jöfnunarreglu í fjármálareglum sveitarstjórnarlaga uppfyllt. Veltufé frá rekstri er liðlega 116 m.kr., og handbært fé í árslok eru tæpar 150 m.kr. Bæjarstjórn fagnar góðri rekstrarniðurstöðu og traustum efnahag sveitarsjóðs og stofnana hans. Bæjarstjórn færir stjórnendum og starfsfólki sveitarfélagsins þakkir fyrir þeirra þátt í því að rekstrarárangur er eins góður og raun ber vitni.


Til máls tóku: IG,BBÁ.

4.Kosning í nefndir og ráð

1506021

Oddur Ragnar Þórðarson, 1. varamaður D-lista í bæjarstjórn hefur misst kjörgengi vegna flutnings úr sveitarfélaginu.
Með fundarboði liggur fyrir bréf Odds Ragnar Þórðarsonar varabæjarfulltrúa, sem nú hefur flutt úr sveitarfélaginu og því misst kjörgengi sitt til sveitarstjórnar.

Afgreiðsla bæjarstjórnar:
Erindi Odds lagt fram. Við þessa breytingu verður Kristinn Benediktsson varabæjarfulltrúi 1. varamaður D-listans í bæjarstjórn og Sigurður Árni Leifsson 2. varamaður listans.

Bæjarstjórn færir Oddi Ragnari Þórðarsyni þakkir fyrir störf hans í þágu sveitarfélagsins og gott samstarf í bæjarstjórn og óska honum velfarnarðar í framtíðinni.

Til máls tóku: IG, BBÁ

Fundi slitið - kl. 18:35.

Getum við bætt efni síðunnar?