Bæjarstjórn Sveitarfélagsins Voga

237. fundur 24. september 2025 kl. 17:30 - 17:38 á bæjarskrifstofu
Nefndarmenn
  • Björn Sæbjörnsson varaforseti
  • Eva Björk Jónsdóttir aðalmaður
  • Andri Rúnar Sigurðsson aðalmaður
  • Inga Sigrún Baldursdóttir aðalmaður
  • Friðrik V. Árnason aðalmaður
  • Kristinn Björgvinsson aðalmaður
  • Ragnar Karl Kay Frandsen 2. varamaður
Starfsmenn
  • Guðrún P. Ólafsdóttir Bæjarstjóri
  • Ásta Friðriksdóttir Sviðsstjóri fjármála- og stjórnsýslusviðs
Fundargerð ritaði: Ásta Friðriksdóttir sviðsstjóri fjármála og stjórnsýslu
Dagskrá

1.Drög að uppfærðum reglum um sérstakan húsnæðisstuðning

2509027

Tekið fyrir 2. mál á dagskrá 60. fundar fjölskyldu- og velferðarráðs þann 14.ágúst 2025: Sérstakur húsnæðisstuðningur.



Endurskoðun reglna um sérstakan húsnæðisstuðning út frá leiðbeiningum félags- og húsnæðismálaráðuneytisins. Lagt fram til kynningar og afgreiðslu. Samþykkt samhljóða að fela sviðsstjóra að uppfæra reglur um sérstakan húsnæðisstuðing út frá leiðbeiningum frá félags- og húsnæðismálaráðuneytinu.



Málinu vísað til bæjarstjórnar til afgreiðslu.

Samþykkt
Afgreiðsla bæjarstjórnar:

Bæjarstjórn samþykkir samhljóða framlögð drög að reglum um sérstakan húsnæðisstuðning.

2.Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 434

2509004F

Afgreiðsla bæjarstjórnar:

Lagt fram

Til máls tóku: EBJ, BS

3.Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 433

2508006F

Afgreiðsla bæjarstjórnar:

Lagt fram

Til máls tók: BS

4.Skipulagsnefnd Sveitarfélagsins Voga - 73

2509002F

Afgreiðsla bæjarstjórnar:

Lagt fram

Til máls tók: ARS

5.Fræðslunefnd Sveitarfélagsins Voga - 115

2509003F

Afgreiðsla bæjarstjórnar:

Lagt fram

Fundi slitið - kl. 17:38.

Getum við bætt efni síðunnar?