Bæjarstjórn Sveitarfélagsins Voga

204. fundur 23. mars 2023 kl. 07:00 - 07:30 á bæjarskrifstofu
Nefndarmenn
  • Björn Sæbjörnsson forseti bæjarstjórnar
  • Inga Sigrún Baldursdóttir aðalmaður
  • Birgir Örn Ólafsson varaforseti
  • Eva Björk Jónsdóttir aðalmaður
  • Friðrik V. Árnason aðalmaður
  • Kristinn Björgvinsson aðalmaður
  • Guðrún Sigurðardóttir 2. varamaður
Starfsmenn
  • Gunnar Axel Axelsson bæjarstjóri
Fundargerð ritaði: Gunnar Axel Axelsson bæjarstjóri
Dagskrá
Forseti leggur til að fundurinn verði haldinn fyrir luktum dyrum þar sem það telst nauðsynlegt vegna eðlis þeirra mála sem eru til umfjöllunar.

Samþykkt samhljóða með 7 atkvæðum.

1.Úttekt á stjórnskipulagi

2210027

Lagðar fram niðurstöður úttektar ásamt tillögum að breyttu stjórnskipulagi sveitarfélagsins.
Afgreiðsla bæjarstjórnar: Bæjarstjórn samþykkir framlagðar tillögur samhljóða með 7 atkvæðum.

Er bæjarstjóra falið að fylgja málinu eftir og undirbúa innleiðingu breytinganna og kynningu þeirra.

2.Trúnaðarmál

2303038

Fært í trúnaðarmálabók.

Fundi slitið - kl. 07:30.

Getum við bætt efni síðunnar?