Bæjarstjórn Sveitarfélagsins Voga

180. fundur 11. maí 2021 kl. 18:00 - 18:55 á bæjarskrifstofu
Nefndarmenn
  • Ingþór Guðmundsson forseti bæjarstjórnar
  • Bergur Álfþórsson aðalmaður
  • Áshildur Linnet aðalmaður
  • Birgir Örn Ólafsson aðalmaður
  • Björn Sæbjörnsson aðalmaður
  • Sigurpáll Árnason aðalmaður
  • Jóngeir Hjörvar Hlinason aðalmaður
Starfsmenn
  • Ásgeir Eiríksson, bæjarstjóri
Fundargerð ritaði: Ásgeir Eiríksson bæjarstjóri
Dagskrá

1.Sveitarfélagið Vogar - Ársreikningur 2020

2104218

Ársreikningur Sveitarfélagsins Voga 2020 - fyrri umræða
Frestað
Gestur fundarins er Lilja Dögg Karlsdóttir, löggiltur endurskoðandi KPMG. Á fundinum fór hún yfir ársreikninginn, ásamt endurskoðunarskýrslu 2020, og svaraði fyrirspurnum bæjarfulltrúa.

Afgreiðsla bæjarstjórnar:
Ársreikningnum er vísað til síðari umræðu í bæjarstjórn þ. 26.5.2021

Fundi slitið - kl. 18:55.

Getum við bætt efni síðunnar?