Bæjarstjórn Sveitarfélagsins Voga

8. fundur 13. júní 2006 kl. 18:00 - 18:50 Tjarnarsal

Fundur haldinn í bæjarstjórn fimmtudaginn 13. juni 2006,
kl. 18 00 í Tjarnarsal.
Mættir: Birgir Örn Ólafsson, Inga Rut Hlöðversdóttir, Hörður Harðarson, Anný
Helena Bjarnadóttir, Sigurður Kristinsson, Inga Sigrún Atladóttir og Íris Bettý
Alfreðsdóttir. Anný Helena Bjarnadóttir ritar fundargerð.
DAGSKRÁ

1. Kjör forseta, varaforseta, annars varaforseta, tveggja skrifara og tveggja
varaskrifara bæjarstjórnar.
a) Tilnefndur er Birgir Örn Ólafsson sem forseti bæjarstjórnar.
b) Meirihlutinn tilnefnir Ingu Rut Hlöðversdóttur sem varaforseta
bæjarstjórnar. Minnihlutinn tilnefnir annan varaforseta Sigurður
Kristinsson.
c) Meirihlutinn tilnefnir Anný Helenu Bjarnadóttur sem skrifara og Hörð
Harðarson sem varaskrifara. Minnihlutinn tilnefnir Sigurð Kristinsson
sem skrifara og Íris Betty Alfreðsdóttur sem varaskrifara.
Tilnefningar meirihluta samþykktar með 4 atkvæðum, 3 sátu hjá.
Tilnefningar minnihluta samþykktar samhljóða.

2. Kjör í bæjarráð
a) Meirihlutinn tilnefnir Anný Helenu Bjarnadóttur og Birgi Örn Ólafsson
sem aðalmenn í bæjarráð.
b) Minnihlutinn tilnefnir Ingu Sigrúnu Atladóttur sem aðalmann í bæjarráð.
c) Meirihlutinn tilnefnir Hörð Harðarson og Ingu Rut Hlöðversdóttur sem
varamenn í bæjarráð.
d) Minnihlutinn tilnefnir Sigurð Kristinsson sem varamann í bæjarráð.
Tilnefningar meirihluta samþykktar með 4 atkvæðum, 3 sátu hjá.
Tilnefningar minnihluta samþykktar samhljóða.

3. Ráðning bæjarstjóra.
Meirihlutinn leggur til að Róbert Ragnarsson, stjórnmálafræðingur, verði ráðinn
næsti bæjarstjóri Sveitarfélagsins Voga. Forseti bæjarstjórnar óskar eftir umboði
til þess að ganga til samninga við Róbert Ragnarsson. Ráðningarsamningur verður
lagður fyrir næsta bæjarstjórnarfund.
Inga Sigrún tekur til máls og kallar eftir gögnum varðandi Róbert Ragnarsson og
óskar eftir frestun á afgreiðslu málsins.
Birgir ber upp breytingatillögu Ingu Sigrúnar og kallar
eftir atkvæðagreiðslu.
Breytingartillaga felld með 4 atkvæðum gegn 3.
Tillaga meirihluta samþykkt með 4 atkvæðum, 3 sátu hjá.

4. Kynning á breyttu fyrirkomulagi nefnda.
Meirihlutinn kynnir breytingar á nefndafyrirkomulagi í Sveitarfélaginu Vogum.
5. Kynning á breyttum fundarsköpum.
Fundarsköpum er vísað til seinni umræðu.
6. Skipan í nefndir.
Tilnefningum frestað í eftirtaldar nefndir á vegum Sveitarfélagsins Voga þar til
önnur umræða um fundarsköp hefur farið fram: Fræðslunefnd, Íþrótta og
Tómstundanefnd, Umhverfisnefnd, Félagsmálanefnd og Atvinnumálanefnd.
Tilnefningum frestað í eftirtaldar sameiginlegar nefndir á vegum sveitarfélaga á
Suðurnesjum þar til önnur umræða fundarsköp hefur farið fram: Sameiginleg
barnaverndarnefnd Voga, Sandgerðis og Garðs og Samgöngunefnd.
Skipað er í eftirfarandi nefndir:
Bygginga- og skipulagsnefnd
Aðalmenn:
 Gunnar Júlíus Helgason , Vogagerði 2.
 Gordon Patterson, Ægisgötu 42.
 Oktavía Jóhanna Ragnarsdóttir, Hofgerði 7b.
 Þórður Guðmundsson Akurgerði 6.
 Inga Sigrún Atladóttir Aragerði 12.
Varamenn:

 Kristinn Björgvinsson, Suðurgötu 6.
 Ríkharður Sveinn Bragason, Fagradal 10.
 Ivan Kay Frandsen, Hofgerði 7b.
 Sigurður Karl Ágústsson Akurgerði 5.
 Sigurður Kristinsson Sunnuhlíð.
Tilnefningar meirihluta samþykktar með 4 atkvæðum, 3 sátu hjá.
Tilnefningar minnihluta samþykktar samhljóða.

Kjörstjórn
Aðalmenn:
 Hilmar Egill Sveinbjörnsson, Austurgötu 3.
 Vigfús Helgason, Hólagötu 1b.
 Jón Ingi Baldvinsson Austurgötu 5.
Varamenn:
 Halla Jóna Guðmundsdóttir, Heiðargerði 15.
 Guðrún Margrét Hreiðarsdóttir, Ægisgötu 40.
 Þórdís Símonardóttir Borg.
Tilnefningar meirihluta samþykktar með 4 atkvæðum, 3 sátu hjá.
Tilnefningar minnihluta samþykktar samhljóða.
Skoðunarmenn reikninga
Aðalmenn:
 Kristinn Sigurþórsson, Tjarnargötu 14.
 Sigurður Rúnar Símonarson, Marargötu 2.
Varamenn:
 Lára Baldursdóttir, Heiðargerði 25a.
 Þórdís Símonardóttir Borg.
Forðagæsla:
Aðalmaður:
 Halldór Hafdal Halldórsson, Narfakoti.
Varamaður:
 Árni Klemens Magnússon, Smáratúni.

Tilnefningar meirihluta samþykktar með 4 atkvæðum, 3 sátu hjá.
Tilnefningar minnihluta samþykktar samhljóða.

Sameiginlegar nefndir í samstarfi sveitarfélaganna á Suðurnesjum

Almannavarnarnefnd Suðurnesja
Aðalmaður: Róbert Ragnarsson, Hraunbæ 86.
Varamaður: Birgir Örn Ólafsson, Brekkugötu 14.

Brunavarnir Suðurnesja BS
Aðalmaður: Hörður Harðarson, Vogagerði 3.
Varamaður: Gunnar Júlíus Helgason, Vogagerði 2.

Dvalarheimili aldraðra DS
Aðalmaður: Inga Rut Hlöðversdóttir, Fagradal 9.
Varamaður: Hörður Harðarson, Vogagerði 3.

Heilbrigiseftirlit Suðurnesja HES
Aðalmaður: Anný Helena Bjarnadóttir, Marargötu 8.
Varamaður: Birgir Örn Ólafsson, Brekkugötu 14.

Samband sveitarfélaga á Suðurnesjum SSS
Aðalmaður: Birgir Örn Ólafsson, Brekkugötu 14.
Varamaður: Róbert Ragnarsson, Hraunbæ 86.

Sorpeyðingarstöð Suðurnesja SS

Aðalmaður: Inga Rut Hlöðversdóttir, Fagradal 9.
Varamaður: Bergur Álfþórsson, Kirkjugerði 10.

Tilnefningar meirihluta samþykktar með 4 atkvæðum, 3 sátu hjá.
Tillögur eru samþykktar með fyrirvara um kjörgengi fulltrúa.

Fleira ekki gert og fundi slitið kl. 18:50.

Getum við bætt efni síðunnar?