Bæjarstjórn Sveitarfélagsins Voga

83. fundur 17. apríl 2013 kl. 08:00 - 08:05 Bæjarskrifstofu

Fundinn sátu:
Oddur Ragnar Þórðarson Forseti bæjarstjórnar, Inga S. Atladóttir, Kristinn Björgvinsson,
Erla Lúðvíksdóttir, Bergur Álfþórsson, Ingþór Guðmundsson og Björn Sæbjörnsson.
Fundargerð ritaði: Ásgeir Eiríksson, Bæjarstjóri
Oddur Ragnar Þórðarson forseti stýrir fundi.
Dagskrá:
1. 1304005 - Kjörskrá vegna alþingiskosninga 2013
Bæjarstjórn samþykkir að fela bæjarráði að semja kjörskrá. Jafnframt er bæjarráði
veitt fullnaðarheimild til að fjalla um athugasemdir, gera nauðsynlegar leiðréttingar og
úrskurða um ágreiningsmál sem kunna að koma fram að kjördegi vegna
Alþingiskosninga 27. apríl nk. í samræmi við 27. gr. laga um kosningar til Alþingis.
Samþykkt samhljóða.
Til máls tóku: Oddur Ragnar, Ásgeir.

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 08:05

Getum við bætt efni síðunnar?