Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga

179. fundur 17. nóvember 2014 kl. 13:00 - 17:00 á bæjarskrifstofu
Nefndarmenn
  • Bergur Álfþórsson formaður
  • Ingþór Guðmundsson aðalmaður
  • Björn Sæbjörnsson aðalmaður
  • Jóngeir Hjörvar Hlinason áheyrnarfulltrúi
Fundargerð ritaði: Ásgeir Eiríksson bæjarstjóri
Dagskrá

1.Fjárhagsáætlun 2015-2019

1407008

Vinnufundur bæjarráðs, yfirferð með forstöðumönnum.
Til fundarins mættu eftirtaldir forstöðumenn:
Svava Bogadóttir skólastjóri og Hálfdán Þorsteinsson, aðstoðarskólastjóri, María Hermannsdóttir, leikskólastjóri, Vignir Friðbjörnsson, deildarstjóri Umhverfis og eigna, Elín Helgadóttir, forstöðumaður skólaeldhúss, Stefán Arinbjarnarson, frístunda- og menningarfulltrúi og Anna Hulda Friðriksdóttir, skrifstofustjóri.

Fundi slitið - kl. 17:00.

Getum við bætt efni síðunnar?