Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga

296. fundur 22. janúar 2020 kl. 06:30 - 07:15 á bæjarskrifstofu
Nefndarmenn
  • Bergur Álfþórsson formaður
  • Ingþór Guðmundsson varaformaður
  • Sigurpáll Árnason 1. varamaður
  • Jóngeir Hjörvar Hlinason áheyrnarfulltrúi
Starfsmenn
  • Ásgeir Eiríksson, bæjarstjóri
  • Einar Kristjánsson ritari
Fundargerð ritaði: Einar Kristjánsson bæjarritari
Dagskrá
Í upphafi fundar var leitað afbrigða og samþykkt að taka á dagskrá sem annað mál Trúnaðarmál janúar 2020 nr. 2001037.

1.Bréf frá Umhverfis- og Auðlindaráðuneytis vegna Aðalskipulags 2008-2028

1912036

Afrit bréfs Umhverfis- og auðlindaráðuneytisins dags. 20.12.2019, synjun beiðni um afturköllun á staðfestingu aðalskipulags Sveitarfélagsins Voga 2008 - 2028.
Lagt fram
Afgreiðsla bæjarráðs: Lagt fram.

2.Trúnaðarmál janúar 2020

2001037

Afgreiðsla málsins er skráð í trúnaðarmálabók
Lagt fram
Niðurstaða málsins er skráð í trúnaðarmálabók.

3.Trúnaðarmál

2001016

Afgreiðsla málsins er skráð í trúnaðarmálabók
Niðurstaða málsins er skráð í trúnaðarmálabók.

4.Mánaðarlegt rekstraryfirlit 2020

2001034

Yfirlit fjárstreymis sveitarsjóðs innan mánaða.
Samþykkt
Lagt fram minnisblað bæjarstjóra dags. 20.1.2020, ásamt greiningu á sjóðstreymi janúar 2020.
Afgreiðsla bæjarráðs: Bæjarráð samþykkir heimild um að aflað verði yfirdráttarheimildar hjá viðskiptabanka sveitarfélagsins til að jafna sveiflur í útgjöldum, allt að 35 m.kr.

5.Trúnaðarmál

1812008

Afgreiðsla málsins er skráð í trúnaðarmálabók.
Lagt fram
Niðurstaða málsins er lögð fram í trúnaðarmálabók.

6.Fundargerðir Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum 2019.

1901031

Fundargerð 752. fundar stjórnar SSS
Lagt fram
Afgreiðsla bæjarráðs: Fundargerðin lögð fram

7.Fundargerðir Fjölskyldu-og velferðarráðs 2019

1901033

Fundargerð 17. fundar Fjölskyldu- og velferðarráðs
Lagt fram
Afgreiðsla bæjarráðs: Fundargerðin lögð fram

Fundi slitið - kl. 07:15.

Getum við bætt efni síðunnar?