Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga

289. fundur 06. nóvember 2019 kl. 06:30 - 08:30 á bæjarskrifstofu
Nefndarmenn
  • Bergur Álfþórsson formaður
  • Ingþór Guðmundsson varaformaður
  • Björn Sæbjörnsson aðalmaður
  • Jóngeir Hjörvar Hlinason áheyrnarfulltrúi
Starfsmenn
  • Ásgeir Eiríksson, bæjarstjóri
  • Einar Kristjánsson ritari
Fundargerð ritaði: Ásgeir Eiríksson bæjarstjóri
Dagskrá

1.Barnaþing 2019

1910066

Umboðsmaður barna sendir boð á Barnaþing 21. og 22. nóvember
Afgreiðsla bæjarráðs: Lagt fram og bæjarstjóri tekur þátt fyrir hönd sveitarfélagsins.

2.Styrkir úr húsfriðunarsjóði.

1910060

Minjastofnun auglýsir eftir styrkumsóknum
Afgreiðsla bæjarráðs: Vísað til frístunda og menningarnefndar.

3.Umsókn um styrk 2020

1910056

Sjálfboðaliðasamtökin um náttúruvernd sækja um styrk til að verja gömlu þjóðleiðina um Vogastapa fyrir lúpínu
Afgreiðsla bæjarráðs: Vísað til gerð fjárhagsáætlunar.

4.Fjárbeiðni Stígamóta fyrir árið 2020

1910044

Beiðni Stígamóta um fjárstyrk til starfseminnar árið 2020
Afgreiðsla bæjarráðs: Vísað til gerð fjárhagsáætlunar.

5.Beiðni um fjárstuðning

1910043

Vogar TV sækja um fjárhagsstuðning vegna starfsemi sinnar árið 2020
Afgreiðsla bæjarráðs: Vísað til gerð fjárhagsáætlunar.

6.Viðhald beitarhólfs í Krísuvíkurlandi.

1910073

Stjórn Fjáreigendafélags Grindavíkur óskar eftir fjárstuðningi til að viðhalda gróðri í beitarhólfi
Afgreiðsla bæjarráðs: Vísað til gerð fjárhagsáætlunar.

7.Beiðni um rekstrarstyrk til Kvennaathvarfsins fyrir árið 2020.

1910054

Kvennaathvarfið sækir um rekstrarstyrk fyrir árið 2020
Afgreiðsla bæjarráðs: Vísað til gerð fjárhagsáætlunar.

8.Beiðni um styrk vegna endurbóta á Aragerði 4

1911007

Lionsklúbburinn Keilir sækir um áframhaldandi fjárstuðning til endurbóta á Aragerði 4
Afgreiðsla bæjarráðs: Vísað til gerð fjárhagsáætlunar.

9.Fjárhagsáætlun 2020 - 2023

1907014

Framhald vinnu bæjarráðs við fjárhagsáætlun 2020 - 2023
Afgreiðsla bæjarráðs: Vinnufundur ákveðin föstudaginn 15. nóvember kl. 8-12.

10.Jafnréttisáætlun sveitarfélaga.

1510028

Uppfærð drög að Jafnréttisáætlun sveitarfélagsins, til samþykktar
Afgreiðsla bæjarráðs: Bæjarráð samþykkir jafnréttisáætlun og felur bæjarstjóra og menningarfulltrúa að uppfæra áætlunina í samræmi við ábendingar Jafnréttisstofu.

11.Byggðakvóti 2019 - 2020

1911005

Atvinnu- og nýsköpunarráðuneytið auglýsir úthlutun byggðakvóta fiskveiðiársins 2019 - 2020.
Afgreiðsla bæjarráðs: Bæjarráð samþykkir að sækja um byggðakvótann og er bæjarstjóra falið að sækja um sérreglur, þannig að landa megi kvótanum annarsstaðar gegn því að aflinn verði unninn hér.

12.Framkvæmdir 2019

1902059

Staða framkvæmda 4.11.2019
Afgreiðsla bæjarráðs: Lagt fram

13.Hafnargata 101 - leigusamningur

1810009

Leigusamningur rennur út í árslok 2019. Leigutakar óska eftir endurnýjun leigusamnings til ársloka 2020.
Afgreiðsla bæjarráðs: Bæjarráð samþykkir að framlengja leigusamninginn í eitt ár, en ítrekar lið 3.5 í samningnum.

14.Sameiningar sveitarfélaga

1910062

Erindi Capacent móttekið 24.10.2019 um sameiningu sveitarfélaga.
Afgreiðsla bæjarráðs: Lagt fram.

15.Kaup á félagslegum leiguíbúðum

1911006

Tillaga L-listans um kaup sveitarfélagsins á húsnæði í félagslega kerfinu
Afgreiðsla bæjarráðs: Ekki standa til kaup á félagslegum íbúðum. Málinu að öðru leiti vísað til gerðar fjárhagsáætlunnar.

16.Til umsagnar 116. mál frá nefndasviði Alþingis

1910047

Alþingi sendir til umsagnar tillögu til þingsályktunar um upplýsingamiðlun um heimilisofbeldi, 116. mál
Afgreiðsla bæjarráðs: Lagt fram.

17.Til umsagnar 41. mál frá nefndasviði Alþingis

1910048

Alþingi sendir til umsagnar tillögu til þingsályktunar um búsetuöryggi í dvalar- og hjúkrunrrýmum, 41. mál
Afgreiðsla bæjarráðs: Lagt fram.

18.Til umsagnar 123. mál frá nefndasviði Alþingis

1910050

Alþingi sendir til umsagnar frumvarp til laga um barnaverndarlög (refsing við tálmun eða takmörkun á umgengni), 123. mál
Afgreiðsla bæjarráðs: Lagt fram.

19.Til umsagnar 35. mál frá nefndasviði Alþingis

1910051

Alþingi sendir til umsagnar tillögu til þingsályktunar um orlofshúsnæði örorkulífeyrisþega, 35. mál
Afgreiðsla bæjarráðs: Lagt fram.

20.Til umsagnar 148. mál frá nefndasviði Alþingis

1910046

Alþingi sendir til umsagnar tillögu um stefnumótandi áætlun í málefnum sveitarfélaga fyrir árin 2019 2033 og aðgerðaráætlun fyrir árin 2019 - 2023, 148. mál
Afgreiðsla bæjarráðs: Lagt fram.

21.Til umsagnar 49. mál frá nefndasviði Alþingis

1910059

Alþingi sendir til umsagnar frumvarp til laga um breytingu á sveitarstjórnarlögum, nr. 138/2011 (íbúakosningar um einstök mál), 49. mál
Afgreiðsla bæjarráðs: Lagt fram.

22.Til umsagnar 53. mál frá nefndasviði Alþingis

1910049

Alþingi sendir til umsagnar frumvarp til laga um breytingu á lögum um verslun með áfengi og tóbak, nr. 86/2011 (staðsetning áfengisverslunar), 53. mál
Afgreiðsla bæjarráðs: Lagt fram.

23.Fundargerðir Sambands íslenskra sveitarfélaga 2019.

1902001

Fundargerð 875. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga
Afgreiðsla bæjarráðs: Lagt fram.

24.Fundargerðir Heilbrigðisnefndar Suðurnesja 2019.

1902010

Fundargerðir 277., 278. og 279. funda Heilbrigðisnefndar Suðurnesja
Afgreiðsla bæjarráðs: Lagt fram.

25.Fundir Brunavarna Suðurnesja 2019.

1907021

Fundargerðir 42. og 43. funda stjórnar Brunavarna Suðurnesja
Afgreiðsla bæjarráðs: Lagt fram.

26.Fundargerðir Hafnarsambands Íslands 2019

1901027

Fundargerð 416. fundar stjórnar Hafnasambands Íslands, ásamt fundargerð 2. fundar samráðsnefndar Fiskistofu og Hafnasambandsins
Afgreiðsla bæjarráðs: Lagt fram.

27.Fundargerðir Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum 2019.

1901031

Fundargerð 749. fundar stjórnar Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum
Afgreiðsla bæjarráðs: Lagt fram.

28.Fundargerðir Fjölskyldu-og velferðarráðs 2019

1901033

Fundargerð 13. fundar Fjölskyldu- og velferðarráðs
Afgreiðsla bæjarráðs: Lagt fram.

29.Fundir Reykjanes jarðvangs ses. 2019

1902024

Fundargerð 53. fundar stjórnar Reykjanes Geopark
Afgreiðsla bæjarráðs: Lagt fram.

Fundi slitið - kl. 08:30.

Getum við bætt efni síðunnar?