Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga

288. fundur 16. október 2019 kl. 06:30 - 06:58 á bæjarskrifstofu
Nefndarmenn
  • Bergur Álfþórsson formaður
  • Ingþór Guðmundsson varaformaður
  • Björn Sæbjörnsson aðalmaður
  • Jóngeir Hjörvar Hlinason áheyrnarfulltrúi
Starfsmenn
  • Ásgeir Eiríksson, bæjarstjóri
  • Einar Kristjánsson ritari
Fundargerð ritaði: Einar Kristjánsson bæjarritari
Dagskrá

1.Sameining Kölku og Sorpu

1706027

Niðurstaða samráðshóps um framtíð Kölku
Afgreiðsla bæjarráðs: Minnisblað lagt fram og bæjarráð er sammála niðurstöðum minnisblaðsins.

2.Heimsmarkmið á Suðurnesjum

1903016

Ákvörðun um framhald stefnumótunarverkefnis ISAVIA og þátttöku sveitarfélagsins í því.
Afgreiðsla bæjarráðs: Bæjarráð samþykkir að taka áfram þátt í verkefninu og kostnaðarþátttöku Sveitarfélagsins Voga.

3.Framkvæmdir 2019

1902059

Staða framkvæmda 14.10.2019
Afgreiðsla bæjarráðs: Lagt fram.

4.Fjárhagsáætlun 2020 - 2023

1907014

Afgreiðsla bæjarráðs: Umræða um mögulegar framkvæmdir.

5.Fundargerðir Siglingaráðs

1904033

Fundargerð Siglingaráðs frá 20. júní 2019
Afgreiðsla bæjarráðs: Lagt fram.

6.Fundargerðir Hafnarsambands Íslands 2019

1901027

Fundargerð 415. fundar Hafnasambands Íslands
Afgreiðsla bæjarráðs: Fundargerð 415. fundar Hafnarsambands Íslands lögð fram.

7.Fundargerðir Sambands íslenskra sveitarfélaga 2019.

1902001

Fundargerð 874. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga
Afgreiðsla bæjarráðs: Fundargerð 874. fundar Sambandsins lögð fram.

Fundi slitið - kl. 06:58.

Getum við bætt efni síðunnar?