Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga

71. fundur 07. maí 2009 kl. 09:00 - 10:50 Í bæjarráði

Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga

71. fundur

 

Fundur haldinn í bæjarráði Sveitarfélagsins Voga, fimmtudaginn 7. maí, 2009 kl. 9:00 að Iðndal 2.

 

Mættir eru: Hörður Harðarson, Birgir Örn Ólafsson, Inga Sigrún Atladóttir, Róbert Ragnarsson bæjarstjóri er ritar fundargerð í tölvu.

 

 1. Fundargerð 6. fundar frístunda- og menningarnefndar.

Fundargerðin er lögð fram.

 

 1. Fundargerð 8. fundar umhverfis- og skipulagsnefndar

Fundargerðin er lögð fram.

 

 1. Fundargerð 13. fundar fjölskyldu- og velferðarnefndar.

Fréttir Fundargerðin er lögð fram.

 

Bæjarstjóri leggur fram tillögu að nýjum reglum um fjárhagsaðstoð. Breytingar hafa verið gerðar á 3. og 16. gr.

 

Bæjarráð leggur til að breytingarnar verði samþykktar.

 

 1. Fundargerð 201. og 202. fundar stjórnar BS.

Fundargerðirnar er lagðar fram.

 

 1. Bréf frá Reykjanesbæ dag. 7. maí 2009. Bókun bæjarráðs Reykjanesbæjar vegna málefna Kölku.

Bæjarráð leggur til við stjórn Kölku að boðað verði til fundar eigenda félagsins til að ræða

 

 1. Bréf frá ÍSÍ dags. 29. apríl 2009. Samþykktir 69. Íþróttaþings ÍSÍ.

Samþykktirnar eru lagðar fram og vísað til frístunda- og menningarnefndar til upplýsingar.

 

 1. Bréf frá Reykjavíkurborg. Reykjavík í mótun.

Bréfið er lagt fram.

 

 1. Bréf frá Vogahestum dags. 27. apríl 2009.

Bréfið er lagt fram ásamt minnisblaði bæjarstjóra.

 

 

 1. Bréf frá Geir Oddgeirssyni dags 15.apríl 2009. Varðandi Bakkaveg.

Bréfið er lagt fram ásamt minnisblaði bæjarstjóra.

 

 

 1. Stefnumörkun Sambands íslenskra sveitarfélaga 2009- 2010.

Lagt fram.

 

 1. Minnisblað um aðgerðir til að efla fuglalíf við Vogatjörn.

Minnisblaðið er lagt fram.

 

 1. Úttektarskýrslur frá Sjóvá Forvarnarhúsi. Íþróttamiðstöð, Stóru- Vogaskóli og Heilsuleikskólinn Suðurvellir.

Skýrslurnar eru lagðar fram. Forstöðumenn stofnanna hafa farið yfir þær með umsjónarmönnum eigna.

 

 1. Mat á veitum Sveitarfélagins Voga. Minnisblað frá fundi bæjarstjóra og ráðgjafa KPMG.

Minnisblaðið er lagt fram.

Bæjarráð samþykkir að halda áfram vinnunni, en skoða jafnframt skipulag og rekstur annarra eigna í umsjón og/eða eigu sveitarfélagsins.

 

 1. Skipulag Vinnuskóla sumarið 2009. Minnisblað frá frístunda- og menningarfulltrúa.

Minnisblaðið er lagt fram.

 

 1. Skipulagsdagur Sveitarfélagsins Voga 21. maí. Kynning á tillögu að nýju aðalskipulag Sveitarfélagsins Voga 2008-2028.

Bæjarstjóri fer yfir skipulag fundarins.

 

 1. Húsfélagið Iðndal 2. Uppgreiðsla láns.

Bæjarráð samþykkir að greiða upp hlutdeild sína í láni Húsfélagsins Iðndal 2.

 

Bæjarráð samþykkir jafnframt að veita einnar milljónar króna aukaframlagi til eignasjóðs.

 

 1. Bréf frá Icefitness ehf. Ósk um stuðning vegna Skólahreysti 2009.

 

 1. Bréf frá Erlingi Jónssyni. Ósk um stuðning við starfsemi Lundar.

 

 1. Íslistasafn. Framhald frá 66. fundi.

 

 1. Aragerði, Vogatjörn ofl. Yfirborðsfrágangur. Verksamningur.

 

Fleira ekki gert og fundi slitið kl. 10.50.

 

Getum við bætt efni síðunnar?