Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga

59. fundur 27. nóvember 2008 kl. 06:30 - 08:30 Í bæjarráði

Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga

59. fundur

 

Aukafundur haldinn í bæjarráði Sveitarfélagsins Voga, fimmtudaginn 27. nóvember, 2008 kl. 06.30 að Iðndal 2.

 

Mættir eru, Hörður Harðarson, Birgir Örn Ólafsson og Inga Sigrún Atladóttir. Róbert Ragnarsson, bæjarstjóri og Eirný Valsdóttir bæjarritari er ritar fundargerð í tölvu.

 

 

 

  1. Hluthafafundur HS hf. 1. desember 2008.

Fundarboð ásamt gögnum lagt fram til kynningar. Bæjarráð tilnefnir Birgi Örn Ólafsson sem fulltrúa sveitarfélagsins á hluthafafundinum.

 

 

  1. Fjárhagsáætlun ársins 2009.

Tímaáætlun fyrir vinnu að fjárhagsáætlun lögð fram.

Rætt um forsendur.

 

Fleira ekki gert og fundi slitið kl. 8.30

 

Getum við bætt efni síðunnar?