Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga

54. fundur 07. október 2008 kl. 06:30 - 07:05 Í bæjarráði

Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga

54. fundur

 

Aukafundur haldinn í bæjarráði Sveitarfélagsins Voga, þriðjudaginn 7. október, 2008 kl. 06.30 að Iðndal 2.

 

Mættir eru Hörður Harðarson, Birgir Örn Ólafsson og Inga Sigrún Atladóttir. Róbert Ragnarsson, bæjarstjóri er ritar fundargerð í tölvu.

 

  1. Málefni Framfarasjóðs Sveitarfélagsins Voga.

Umræða bókuð í trúnaðarbók.

 

Fleira ekki gert og fundi slitið kl. 7.05

Getum við bætt efni síðunnar?