Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga

145. fundur 13. febrúar 2013 kl. 06:30 - 07:35 haldinn á bæjarskrifstofu

145.fundur

Bæjarráðs Sveitarfélagsins Voga

haldinn á bæjarskrifstofu,

miðvikudaginn 13. febrúar 2013 og hófst hann kl. 06:30

 

 

Fundinn sátu:

Kristinn Björgvinsson Formaður, Bergur Álfþórsson og Inga Sigrún Atladóttir.

 

Fundargerð ritaði: Ásgeir Eiríksson, bæjarstjóri

 

Kristinn Björgvinsson formaður stýrir fundi.

 

Dagskrá:

 

1.

1301028 - Tölvur fyrir skólahjúkrunarfræðinga

 

Lagt fram bréf HSS v/ tölvubúnaðar skólahjúkrunarfræðings, dags. 18. janúar 2013. Bæjarráð felur bæjarstjóra að skoða málið nánar.

 

 

 

2.

1302015 - Þjónusta á Vogavegi

 

Lagt fram bréf Vegagerðarinnar dags.4. febrúar 2013.

 

 

 

3.

1302018 - Styrkbeiðni Lífstöltið 2013

 

Bæjarráð getur ekki orðið við erindinu.

 

 

 

4.

1212012 - Úttekt á starfi leikskóla

 

Lagt fram bréf Námsmatsstofnunar dags. 7.2.2013 um niðurstöðu umsóknar sveitarfélgsins um úttekt á starfi leikskóla.

 

 

 

5.

1301059 - Umsókn um lóð

 

Lögð fram umsókn Hörguls ehf. dags. 26.janúar 2013 um lóðina Hafnargata 19. Ekki bárust fleiri umsóknir um lóðina, sem var auglýst til úthlutunar í janúar s.l. Bæjarráð felur bæjarstjóra að óska eftir frekari gögnum frá umsækjanda.

 

 

 

6.

1302014 - Breyting á félagsformi

 

Lagt fram bréf Juris lögfræðinga dags. 1. febrúar 2013 þar sem tilkynnt er um nýtt félagsform Eignarhaldsfélagsins Fasteignar, sem nú hefur verið breytt í einkahlutafélag. Þessi breyting er liður í fjárhagslegri endurskipulagningu félagsins.

 

 

 

7.

1302019 - Leigusamningur

 

Lagður fram endurnýjaður leigusamningur Sveitarfélagsins Voga og Eignarhaldsfélagsins Fasteignar dags. 24. janúar 2013. Leigusamningurinn er gerður í tengslum við fjárhagslega endurskipulagningu Eignarhaldsfélagsins, sem nú er lokið. Bæjarráð samþykkir samninginn.

 

 

 

8.

1302022 - Beiðni um styrk frá Fræðsla og Forvarnir

 

Bæjarráð getur ekki orðið við erindinu.

 

 

 

9.

1302025 - Forvarnarstefna Sveitarfélagsins Voga

 

Bæjarráð felur Frístunda- og menningarnefnd að taka málið til umfjöllunar að nýju og móta drög að innleiðingu Forvarnarstefnu Sveitarfélagsins Voga.

 

 

 

10.

1302023 - Umsókn um styrk frá Nemandaráði Fjölbrautarskóla Suðurnesja

 

Bæjarráð getur ekki orðið við erindinu.

 

 

 

11.

1302026 - Ársreiningur 2012

 

Frestað.

 

 

 

12.

1302011 - Tillaga til þingsályktunar um millilandaflug um Hornafjarðarflugvöll, 174. mál.

 

Lagt fram.

 

 

 

13.

1302009 - Frumvarp til sveitarstjórnarlaga (fjöldi sveitarstjórnarfulltrúa og efling íbúalýðræðis), 204. mál.

 

Lagt fram.

 

 

 

14.

1302006 - Frumvarp til sveitarstjórnarlaga,449. mál. Heimild til rafrænna kosninga og gerð rafrænnar kjörskrár

 

Lagt fram.

 

 

 

15.

1301026 - 1. fundur stjórnar Reykjanes Jarðvangs

 

Fundargerðin lögð fram.

 

 

 

16.

1301027 - 2. fundur stjórnar Reykjanes Jarðvangs

 

Fundargerðin lögð fram.

 

 

 

17.

1301009 - 23. fundur Heklunnar, atvinnuþróunarfélags Suðurnesja

 

Fundargerðin lögð fram.

 

 

 

18.

1301034 - 353. fundur Hafnarsambands Íslands

 

Fundargerðin lögð fram.

 

 

 

19.

1301010 - 432. fundur stjórnar Sorpeyðingarstöðvar Suðurnesja

 

Fundargerðin lögð fram.

 

 

 

20.

1301025 - 651. fundur Sambands Sveitarfélaga á Suðurnesjum

 

Fundargerðin lögð fram.

 

 

 

21.

1301011 - Félagsfundur Sorpeyðingarstöpvar Suðurnesja

 

Fundargerðin lögð fram.

 

 

 

22.

1301014 - Fundargerð stjórnar DS 10. jan 2013

 

Fundargerðin lögð fram.

 

 

 

23.

1302013 - 83. fundur Þjónustuhóps aldraðra

 

Fundargerðin lögð fram.

 

 

 

24.

1301036 - Ársreikningur Hafnarsambands íslands 2012

 

Lagt fram.

 

 

 

25.

1302020 - Auglýsing eftir umsóknum vegna Landsmóta UMFÍ 2015-2021

 

Lagt fram.

 

 

 

 

 

 

 

 

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 07:35

Getum við bætt efni síðunnar?