Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga

150. fundur 26. apríl 2013 kl. 11:15 - 11:30 á bæjarskrifstofu
Nefndarmenn
  • Kristinn Björgvinsson formaður
  • Inga Sigrún Atladóttir
  • Bergur Álfþórsson
Fundargerð ritaði: Ásgeir Eiríksson bæjarstjóri
Dagskrá
Inga Sigrún Atladóttir tók þátt í fundinum í gegnum síma.

1.Kjörskrá vegna alþingiskosninga 2013

1304005

Lagt fram bréf Þjóðskrár Íslands dags. 24.apríl 2013 með yfirliti um látna einstaklinga eftir gerð kjörskrárstofna. Viðeigandi breyting gerð á kjörskrárstofni.

Fundi slitið - kl. 11:30.

Getum við bætt efni síðunnar?