Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga

142. fundur 21. nóvember 2012 kl. 06:30 - 08:10 bæjarskrifstofu Sveitarfélagsins Voga

 

 

 

 

 

 

 

142.fundur

Bæjarráðs Sveitarfélagsins Voga

haldinn á bæjarskrifstofu,

miðvikudaginn 21. nóvember 2012 og hófst hann kl. 06:30

 

 

Fundinn sátu:

Kristinn Björgvinsson Formaður, Inga S. Atladóttir Aðalmaður og Bergur Álfþórsson 1. varamaður.

 

Fundargerð ritaði: Ásgeir Eiríksson, bæjarstjóri

 

 

 

Dagskrá:

 

1.

1209040 - Málefni Heiðarlands Vogajarða.

 

Bréf Pacta lögmanna dagsett 29.10.2012 lagt fram.

 

 

 

2.

1211003 - Samningur vegna Suðurnesjalínu 2. innan Brunnastaðahverfis.

 

Fyrir tekið að nýju bréf dagsett 1. nóvember 2012 frá Lögmönnum, Höfðabakka, ósk Landsnets hf. um samning vegna Suðurnesjalínu 2. Bergur Brynjar Álfþórsson leggur til að tilboðið verði samþykkt. Meirihluti bæjarráðs samþykkir að vísa málinu til umfjöllunar í bæjarstjórn.

 

 

 

3.

1207015 - Staðarval fyrir nýjan urðunarstað

 

Lagt fram bréf sorpeyðingastöðva og fundarboð vegna málsins.

 

 

 

4.

1209049 - Tilboð í bankaviðskipti

 

Lagt fram minnisblað bæjarstjóra um bankaviðskipti. Málinu frestað til næsta fundar.

 

 

 

5.

1211041 - Tillögur um atvinnuátakið VINNA OG VIRKNI

 

Lögð fram gögn vegna sameiginlegs átaks á vinnumarkaði. Sveitarfélagið tekur jákvætt í erindið.

 

 

 

6.

1211044 - Stefnumótun í uppbygginu öldrunarþjónustu

 

Lögð fram skýrsla vinnuhóps um málefni aldraðra dagsett 19. nóvember 2012. Umræður um skýrsluna. Vísað til frekari umfjöllunar síðar.

 

 

 

7.

1211027 - Málefni DS

 

Lagt fram bréf bæjarstjóra sveitarfélagsins Garðs dagsett 8. nóvember 2012 um stofnun stýrihóps um málefni DS. Bæjarráð samþykkir tillöguna og tilnefnir bæjarstjóra í vinnuhópinn.

 

 

 

8.

1211025 - STuðningur við Snorraverkefnið 2013

 

Bæjarráð getur ekki orðið við erindinu.

 

 

 

9.

1211016 - Umsókn um styrk 2012

 

Bæjarráð getur ekki orðið við erindinu.

 

 

 

10.

1210017 - Umsókn um styrk 2012

 

Bæjarráð getur ekki orðið við erindinu.

 

 

 

11.

1211024 - Ósk um stuðning fyrir starfsárið 2013

 

Verkefnið er styrkt á vettvangi SSS.

 

 

 

12.

1210014 - Styrkbeiðni vegna kortasjár.

 

Bæjarráð getur ekki orðið við erindinu.

 

 

 

13.

1211040 - Meistaraflokkur Þróttar -ósk um aukin fjárstyrk

 

Bæjarráð tekur jákvætt í erindið og samþykkir að gengið verði frá samstarfssamningi við félagið. Jafnframt vísað til fjárhagsáætlunar.

 

 

 

14.

1209004 - Fjárhagsáætlun 2013

 

Bæjarráð fór á fundinum yfir tillögu að fjárhagsáætlun 2013-2016 og gerði breytingartillögur á áætluninni. Niðurstaða rekstraráætlunar er jákvæð um 254 þús.kr. Bæjarráð afgreiðir tillögu að fjárhagsáætlun til síðari umræðu í bæjarstjórn.

 

 

 

15.

1211022 - Frumvarp til laga um miðstöð innanlandsflugs

 

Erindið lagt fram.

 

 

 

16.

1211030 - 232. fundargerð Heilbrigðisnefndar Suðurnesja

 

Fundargerðin lögð fram.

 

 

 

17.

1211039 - 430. fundargerð Sorpeyðingarstöðvar Suðurnesja

 

Fundargerðin lögð fram. Bergur Brynjar Álfþórsson óskar bókað að hann harmi að enn á ný hafi fulltrúi sveitarfélagsins Voga hafi ekki mætt á fundinn.

 

 

 

18.

1211043 - 649. fundur Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum

 

Fundargerðin lögð fram.

 

 

 

19.

1211021 - 800. Fundargerð Sambands Íslenskra Sveitarfélaga. 26. okt. 2012

 

Fundargerðin lögð fram.

 

 

 

20.

1210047 - Til sveitarstjórna vegna áfengisauglýsinga í íþróttasvæðum

 

Erindið lagt fram.

 

 

 

21.

1211034 - Sóknaráætlun landshluta

 

Erindið lagt fram.

 

 

 

22.

1211031 - Gildi deilsiskipulags

 

Lagt fram.

 

 

 

23.

1211026 - Aðalskipulagsbreytingar til kynningar

 

Lagt fram.

 

 

 

 

 

 

 

 

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 08:10

 

 

___________________________ ___________________________

 

 

 

 

___________________________ ___________________________

 

 

 

___________________________ ___________________________

 

 

 

 

___________________________ ___________________________

 

 

 

Getum við bætt efni síðunnar?