Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga

138. fundur 19. september 2012 kl. 06:30 - 08:10 bæjarskrifstofu Sveitarfélagsins Voga

 

 

 

 

 

 

 

138.fundur

Bæjarráðs Sveitarfélagsins Voga

haldinn á bæjarskrifstofu,

miðvikudaginn 19. september 2012 og hófst hann kl. 06:30

 

 

Fundinn sátu:

Kristinn Björgvinsson Formaður, Inga S. Atladóttir Aðalmaður og Hörður Harðarson Aðalmaður.

 

Fundargerð ritaði: Ásgeir Eiríksson, bæjarstjóri

 

Kristinn Björgvinsson formaður stýrir fundi.

 

Dagskrá:

 

1.

1209027 - Kynningarátak sveitarfélagsins

 

Bæjarráð leggur til að bæklingur sá sem var útbúinnn í síðasta kynningarátaki verði uppfærður og átakið byggt upp á sambærilegan hátt á þá var gert.

 

 

 

2.

1209022 - Umsókn um byggðakvóta fiskveiðiársins 2012/2013

 

Bæjarráð samþykkir að sótt verði um byggðakvóta fyrir fiskveiðiárið 2012 - 2013.

 

 

 

3.

1209020 - OpenStreetMap

 

Bæjarráð samþykkir erindið og felur bæjarstjóra að annast úrvinnslu málsins.

 

 

 

4.

1209012 - Gerði fyrir sorpílát Stóru-Vogaskóla og Tjarnarsal

 

Vísað til fjárhagsáætlunar.

 

 

 

5.

1209028 - Tilnefning í stjórn SSS

 

Bæjarráð tilnefnir Ingu Sigrúnu Atladóttir sem aðalmann og Jóngeir Hjörvar Hlinason til vara.

 

 

 

6.

1208025 - Varðar lagningu háspennulína.

 

Lagt fram minnisblað bæjarstjóra dags. 14.9.2012.

 

 

 

7.

1209030 - Endurskoðun aðalskipulags 2008-2028

 

Vísað til Umhverfis- og skipulagsnefndar.

 

 

 

8.

1209031 - Samningur um makaskipti

 

Lagður fram makaskiptasamningur milli Skógræktar- og landgræðslufélagið Skógfells við eigendur heiðarlands Vogajarða. Með erindinu fylgir uppdráttur. Bæjarráð er jákvætt í afstöðu sinni til samningsins.

 

 

 

9.

1209004 - Fjárhagsáætlun 2013

 

Málefni fjárhagsáætlunar rædd, einkum forsendur tekjuáætlunar. Lagt fram yfirlit vegna sorpeyðingar- og sorphirðugjalda

 

 

 

10.

1112012 - Styrkur v/kynningarmyndar um Reykjanes

 

Bæjarráð getur ekki orðið við erindinu.

 

 

 

11.

1209034 - Tjarnarsalur - beiðni um endurgjaldslaus afnot af sal

 

Bæjarráð samþykkir beiðni starfsfólks um afnot af Tjarnarsal sem og kostnað vegna viðveru umsjónarmanns.

 

 

 

12.

1209011 - Frumvarp til náttúruverndarlaga

 

Lagt fram.

 

 

 

13.

1209029 - Velferðaráætlun til ársins 2020

 

Lagt fram.

 

 

 

14.

1209015 - 59 fundargerð Fjölskyldu- og velferðarnefndar

 

Fyrir tekið 2. mál: Virkniúrræði - Atvinnutorg; hvatning nefndarinnar til bæjarstjórnar Voga um að kynna sér málið. Bæjarráð óskar eftir kynningu á málinu fyrir bæjastjórn.
Fundargerðin staðfest að öðru leyti.

 

 

 

15.

1209016 - 60 fundargerð Fjölskyldu- og velferðarnefndar

 

Fundargerðin staðfest.

 

 

 

16.

1209023 - Fundargerð 799. fundar stjórnar SÍS

 

Fundargerðin lögð fram.

 

 

 

17.

1209021 - 20. fundur Heklunnar

 

Fundargerðin lögð fram.

 

 

 

18.

1209019 - 231 fundur Heilbrigðisnefndar Suðurnesja

 

Fundargerðin lögð fram.

 

 

 

19.

1209032 - Fundargerð 315. fundar Skólanefndar FS

 

Fundargerðin lögð fram.

 

 

 

20.

1209007 - Fundir sveitarstjórna með fjárlaganefnd Alþingis haustið 2012

 

Lagt fram. Bæjarráð leggur til að stjórn SSS fjalli um sameiginleg hagsmunamál fyrir svæðið og komi fram fyrir hönd sveitarfélaganna gagnvart Fjárlaganefnd Alþingis.

 

 

 

21.

1204008 - Vinnuskólinn 2012

 

Lagt fram. Bæjarráð lýsir yfir ánægju sinni með starfsemi Vinnuskólans og færir öllum starfsmönnum og nemendum þakkir fyrir vel unnin störf í ár.

 

 

 

22.

1209033 - Uppgjör á framlagi vegna lækkaðra fasteignaskatta 2012

 

Lagt fram.

 

 

 

23.

1207006 - Þjóðhagsleg hagkvæmni framkvæmdar

 

Lagt fram.

 

 

 

 

 

 

 

 

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 08:10

 

 

___________________________ ___________________________

 

 

 

 

___________________________ ___________________________

 

 

 

___________________________ ___________________________

 

 

 

 

___________________________ ___________________________

 

 

 

Getum við bætt efni síðunnar?