Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga

136. fundur 15. ágúst 2012 kl. 06:30 bæjarskrifstofu Sveitarfélagsins Voga

 

 

 

 

 

 

 

136.fundur

Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 136

haldinn á bæjarskrifstofu,

miðvikudaginn 15. ágúst 2012 og hófst hann kl. 06:30

 

 

Fundinn sátu:

Kristinn Björgvinsson Formaður, Inga S. Atladóttir og Bergur Álfþórsson.

 

Fundargerð ritaði: Ásgeir Eiríksson, bæjarstjóri

 

 

 

Dagskrá:

 

1.

1207010 - Fundargerðir Frístunda og menningarnefndar

 

a) Fundargerð 37. fundar, haldinn 12.07.2012.
Fundargerðin lögð fram.
b) Fundargerð 38. fundar, haldinn 09.08.2012.
Fyrir tekið 2. mál, Tæknismiðja. Bæjarráð óskar eftir frekari upplýsingum um málefni Tæknismiðju, þ.m.t. fundargerðir. Afgreiðslu málsins frestað.
Fundargerðin lögð fram.

 

 

 

2.

0612016 - Fundargerðir stjórnar BS

 

Fundargerð 222. fundar, haldinn 25.06.2012.
Fundargerðin lögð fram.

 

 

 

3.

1002011 - Fundargerðir Sambandsins

 

Fundargerð 798. fundar, haldinn 29.06.2012.
Fundargerðin lögð fram.

 

 

 

4.

1207009 - Fundagerðir Þekkingarseturs Suðurnesja

 

Fundargerð 1. fundar, haldinn 13.06.2012.
Fundargerðin lögð fram.

 

 

 

5.

1208007 - Ósk um breytingu á aðalskipulagi

 

Lagt fram bréf Sæmundur Á. Þórðarsonar og Sivjar Elísabetar Sæmundsdóttur, dagsett 28.07.2012.
Vísað til Umhverfis- og skipulagsnefndar.

 

 

 

6.

1208009 - Skipulag fyrir íbúðarbyggð í Hvassahrauni

 

Lagt fram bréf Sauðafells sf. dagsett 07.08.2012.
Vísað til Umhverfis- og skipulagsnefndar.

 

 

 

7.

1207005 - Framkvæmdaáætlun í málefnum fatlaðs fólks 2012-2014

 

Lagður fram tölvupóstur frá Rósu G. Bergþórsdóttur dagsettur 04.07.2012.
Samþykkt að bæjarstjóri verði tengiliður vegna verkefnisins. Lagt fram.

 

 

 

8.

1207007 - Nýsköpun í opinberum rekstri

 

Lagt fram bréf Önnu G. Björnsdóttur dagsett 06.07.2012.

 

 

 

9.

1207002 - Fjárhagsleg viðmið sveitarstjórnarlaga.

 

Lagt fram bréf Eftirlitsnefndar með fjármálum sveitarfélaga dagsett 27.06.2012.
Bæjarstjóra falið að svara bréfinu.

 

 

 

10.

1207015 - Staðarval fyrir nýjan urðunarstað

 

Lagt fram bréf sorpsamlaganna Sorpu, Sorpstöðvar Suðurlands, Kölku og Sorpurðunar Vesturlands, dagsett 18.07.2012.
Lagt fram til kynningar.

 

 

 

11.

1208006 - Beiðni um afhendingu á skýrslu um stöðu og þróun jafnréttismála

 

Lagt fram bréf Jafnréttisstofu, dagsett 30.07.2012. Bæjarstjóra falið að svara erindinu.

 

 

 

12.

1208008 - Umsókn um styrk

 

Lagður fram tölvupóstur Skottu kvikmyndafjelags, dagsett 23.07.2012, beiðni um fjárstyrk til gerðar heimildarmyndar um búseturéttarformið og húsnæðissamvinnufélög.
Bæjarráð getur ekki orðið við erindinu.

 

 

 

13.

1011016 - Launamál

 

Lagt fram bréf Starfsmannafélags Suðurnesja dagsett 23.07.2012.
Afgreiðslu málsins frestað.

 

 

 

14.

0612018 - Fundargerðir stjórnar SS

 

a) Fundargerð 426. fundar, haldinn 12. 07.2012.
Fyrir tekið 4. mál, staða mála vegna viðræna um samstarf / sameiningu SS og Sorpu: Bæjarráð er meðmælt því að viðræðum verði fram haldið.
Fundargerðin lögð fram.

b) Fundargerð 427. fundar, haldinn 09.08.2012.
Fundargerðin lögð fram.

 

 

 

 

 

 

 

 

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl.

 

 

___________________________ ___________________________

 

 

 

 

___________________________ ___________________________

 

 

 

___________________________ ___________________________

 

 

 

 

___________________________ ___________________________

 

 

 

Getum við bætt efni síðunnar?