Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga

131. fundur 04. apríl 2012 kl. 06:30 - 07:15 bæjarskrifstofu Sveitarfélagsins Voga

Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga

FUNDARGERÐ

Árið 2012

131. fundur

Fundur haldinn í bæjarráði miðvikudaginn 4. apríl, 2012 kl. 6.30 á bæjarskrifstofu Sveitarfélagsins Voga.

Mættir eru: Kristinn Björgvinsson, Inga Sigrún Atladóttir og Hörður Harðarson auk Ásgeirs Eiríkssonar bæjarstjóra sem ritar fundargerð í tölvu.

Kristinn Björgvinsson stýrir fundi.

Í upphafi óskaði Kristinn Björgvinsson eftir að leita afbrigða og taka á dagskrá sem 10. mál: Fundargerð Atvinnumálanefndar frá 6. mars 2012, 8. fundur. Samþykkt samhljóða.

 1. Beiðni alþingis um umsagnir:

  1. Frumvarp til laga um greiðsluþátttöku ríkissjóðs vegna uppbyggingar Helguvíkurhafnar, 113. mál.

Bæjarráð fagnar framkomnu frumvarpi og lýsir yfir stuðningi sínu við það.

  1. Frumvarp til laga um stjórn fiskveiða (heildarlög), 657. mál. Lagt fram.

  2. Frumvarp til laga um veiðigjöld (heildarlög), 658. mál. Lagt fram.

 

 1. Náttúrufræðistofnun: Umsögn vegna meindýraeyðingar.

Umsögnin lögð fram.

 

 1. Fundargerð HES frá 22. mars 2012, 229. fundur

Fundargerðin lögð fram.

 

4. Fundargerð stjórnar Suðurlinda ohf frá 17. febrúar 2012

Fundargerðin lögð fram.

 

 1. Fundargerð Fjölskyldu- og velferðarnefndar frá 15. mars 2012, 55. fundur

Fundargerðin lögð fram

 

 1. Fundargerð stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga frá 16. mars 2012, 795. fundur

Fundargerðin lögð fram

 

 1. Fundargerð XXVI Landsþings Sambands íslenskra sveitarfélaga frá 23. mars 2012

Fundargerðin lögð fram

 

 1. Iðnaðarráðuneytið: Nefnd um stefnu varðandi raflínur í jörð

Lagt fram.

 

 1. Málefni Vogahafnar

Lagt fram minnisblað um málið. Bæjarstjóra er falið að kanna hvaða möguleikar eru í vigtarmálum og hvaða þjónustu er raunhæft að hafa við höfnina. Atvinnumálanefnd er einnig falið að kanna það svigrúm sem er fyrir sveitarfélagið í strandveiðum og byggðakvóta (t.d. í tengslum við ný lög um stjórn fiskveiða).

 

 1. Fundargerð 8.fundar Atvinnumálanefndar frá 06.03.2012

Fundargerðin lögð fram.

 

 

Fleira ekki gert og fundi slitið við undirritun fundargerðar kl. 07:15

 

Getum við bætt efni síðunnar?