Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga

124. fundur 21. desember 2011 kl. 06:30 - 09:15 bæjarskrifstofu Sveitarfélagsins Voga

Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga

FUNDARGERÐ

Árið 2011

124. fundur

Fundur haldinn í bæjarráði miðvikudaginn 21. desember, 2011 kl. 6.30 á bæjarskrifstofu Sveitarfélagsins Voga.

Mættir eru: Kristinn Björgvinsson, Hörður Harðarson, Inga Sigrún Atladóttir, auk Ásgeirs Eiríkssonar bæjarstjóra sem ritar fundargerð í tölvu.

Kristinn Björgvinsson stýrir fundi.

Formaður leitar afbrigða um að setja starfsmannamál á dagskrá. Samþykkt, tekið á dagskrá sem mál 28 á fundinum.

 1. 24. fundur Menningarráðs Suðurnesja

Fundagerðin er lögð fram.

 1. 35.fundur Umhverfis- og skipulagsnefndar

Fundagerðin er lögð fram.

 1. 36.fundur Umhverfis- og skipulagsnefndar

Fundagerðin er lögð fram.

 1. 418. fundur stjórnar Sorpeyðingarstöðvar Suðurnesja

Fundagerðin er lögð fram.

 1. S.S.S. – fjárhagsáætlun 2012

Fundagerðin er lögð fram.
Vísað til fjárhagsáætlunar

 

 1. S.S.S. – stefnumótun á þjónustusvæði Suðurnesja um málefni fatlaðs fólks

Stefnumótunin lögð fram.

 1. Fasteign – staða mála og umræða

Umræður um stöðu mála.

 1. Matorka – drög að samningi um uppbyggingu í Flekkuvík

Umræður um samninginn.

 

 1. Siðareglur bæjarfulltrúa
  Umræður um málið. Ákveðið að bæjarráð vinni að setningu siðareglna fyrir kjörna fulltrúa.

 2. Styrkur til Ara Trausta Guðmundssonar vegna kynningarmyndar um Reykjanesið
  Bæjarráð getur ekki orðið við erindinu.

 

 1. Samningur við skólaskrifstofu.
  Umræður um samaningana. Bæjarstjóra og forseta bæjarstjórnar falin áframhaldandi úrvinnsla málsins.

 

 1. Jöfnunarsjóður sveitarfélaga: Áætlun um úthlutun framlags vegna sérþarfa fatlaðra nemenda í grunnskólum fjárhagsárið 2012

Erindið sent til fræðslunefndar til kynningar.

 

 1. Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins: Lífeyrisskuldbindingar vegna Gjaldheimtu Suðurnesja

Bréfið lagt fram til upplýsingar.

 

 1. Samband ísl.sveitarfélaga: Mannauðssjóður KSG

Bæjarráð getur ekki orðið við erindinu.

 

 1. UMF Þróttur – skiltamál

Erindinu vísað til Umhverfis- og skipulagsnefndar.
Ekki liggur fyrir hvernig gegnið verður frá vallarsvæði.

 1. Erindi Péturs Hlöðverssonar vegna snjómoksturs

Umræða um þjónustustig í dreifbýli og þéttbýli. Bæjarstjóra falið að svara erindinu.

 

 1. Lundur – beiðni um fjárhagsstyrk

Bæjarráð getur ekki orðið við erindinu.

 

 1. Handbók um ferðaþjónustu – erindi frá PWC

Lagt fram. Vísað til atvinnumálanefndar.

 

 1. Ályktun Sveitarfélagsins Skagafjarðar vegna tillagna frá starfshópi sjávarútvegsráðherra

Ályktunin er lögð fram.

 

 1. Umhverfisstofnun: Áætlun um móttöku og meðhöndlun úrgangs og farmleifa frá skipum
  Lagt fram til kynningar.

 2. Velferðarráðuneytið: Styrkir til gæðaverkefna
  Erindið lagt fram.

 

 1. Áskorun Félags leikskólakennara og Félags stjórnenda í leikskólum um innleiðingu aðalnámskrár
  Lagt fram til kynningar. Vísað til fræðslunefndar.

 

 

 1. Ályktun Félags leikskólakennara og Félags stjórnenda í leikskólum um hávaða

Vísað til fræðslunefndar.

 

 1. Ályktun Félags leikskólakennara og Félags stjórnenda í leikskólum um undirbúningstíma.

Vísað til fræðslunefndar

 1. Ályktun Félags tónlistarskólakennara gegn niðurskurði í tónlistarskólum

Lagt fram til kynningar – vísað til fræðslunefndar.

 1. Ráðningarsamningur bæjarstjóra

Bæjarstjóri vék af fundi undir afgreiðslu þessa liðar. Vísað til bæjarstjórnar til staðfestingar.

 

 1. Fjárhagsáætlun 2012

Fjárhagsáætlun með áorðnum breytingum vísað til seinni umræðu hjá bæjarstjórn.

 

 1. Starfsmannamál.
  Vísað til bæjarstjóra til frekari úrvinnslu.

 

Fleira ekki gert og fundi slitið við undirritun fundargerðar kl. 09:15.

Getum við bætt efni síðunnar?