Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga

101. fundur 21. október 2010 kl. 06:30 - 08:45 Iðndal 2

Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga

101. fundur

 

Fundur haldinn í bæjarráði Sveitarfélagsins Voga, fimmtudaginn 21. október, 2010 kl. 6.30 að Iðndal 2.

 

Mætti eru: Hörður Harðarson, Inga Sigrún Atladóttir, Oddur Ragnar Þórðarson og Kristinn Björgvinsson auk Eirnýjar Vals bæjarstjóra er ritar fundargerð í tölvu.

  1. skurður Sveitarstjórnar- og samgönguráðuneytisins í stjórnsýslumá

  2. Fundargerðin er lögð

  1. Fundargerð 26. fundar umhverfis- og skipulagsnefndar.

Fundargerðin er lögð fram.

 

  1. Fundargerðir verkfunda nr. 7 -endurbætur fráveitu.

Fundargerðin er lögð fram.

 

  1. Fundagerð verkfundar nr. 8 - íþróttasvæði.

Fundargerðin er lögð fram.

 

  1. Fundargerð 617. fundar stjórnar SSS.

Fundargerðin er lögð fram.

Bæjarráð leggur áherslu á að unnið verði að krafti að tillögum framtíðarnefndar SSS og telur mikilvægt að málið verði klárað hið fyrsta.

 

  1. Fundargerð stjórnar DS, 5. okt. 2010.

Fundargerðin er lögð fram.

 

  1. Fundargerð 24. fundar samvinnunefndar um svæðisskipulag Suðurnesja.

Fundargerðin er lögð fram.

 

  1. Fundargerðir 777. og 778. funda stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga.

Fundargerðirnar eru lagðar fram.

 

  1. Bréf frá Mæðrastyrksnefnd Reykjavíkur, dags. 5. september, 2010. Beiðni um fjárstuðning.

Bréfið er lagt fram.

Bæjarráð getur ekki orðið við beiðninni.

 

  1. Jöfnunarsjóður, ársskýrsla 2009.

Ársskýrslan er lögð fram.

 

  1. Bréf frá menntamálaráðuneytinu, dags. 12. október, 2010. Ábyrgð aðila sem standa fyrir félags- og tómstundastarfi fyrir börn og unglinga.

Bréfið er lagt fram. Vísað til fræðslunefndar og frístunda- og menningarnefndar.

 

  1. Byggðakvóti.

Umsókn sveitarfélagsins um byggðakvóta er lögð fram.

 

  1. Reglur um útleigu sala sveitarfélagsins.

Samþykkt að endurskoða reglur um útleigu sala sveitarfélagsins.

 

  1. Endurbætur fráveitu.

Samkomulag um lagningu fráveitulagnar í gegnum lóð Víðmels ehf að Hafnargötu 101 lagt fram.

Bæjarráð samþykkir samkomulagið og vísar því til bæjarstjórnar.

 

  1. Starfsáætlun og skólanámsskrá Heilsuleikskólans Suðurvalla.

Starfáætlunin og skólanámsskráin eru lagðar fram.

Bæjarráð þakkar stjórnendum leikskólans fyrir.

 

  1. Fjárhagsáætlun og þriggja ára áætlun.

Bæjarráð heimsótti deildir þriðjudaginn 19. október.

Útgönguspá ársins 2010 verður lögð fram um mánaðamót október/nóvember.

 

Fleira ekki gert og fundi slitið kl. 08.45

Getum við bætt efni síðunnar?