Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga

283. fundur 27. ágúst 2019 kl. 06:30 - 06:45 á bæjarskrifstofu
Nefndarmenn
  • Bergur Álfþórsson formaður
  • Ingþór Guðmundsson varaformaður
  • Björn Sæbjörnsson aðalmaður
  • Jóngeir Hjörvar Hlinason áheyrnarfulltrúi
Starfsmenn
  • Ásgeir Eiríksson, bæjarstjóri
  • Einar Kristjánsson ritari
Fundargerð ritaði: Einar Kristjánsson bæjarritari
Dagskrá

1.Viðaukar við fjárhagsáætlun 2019.

1908029

Viðauki 3 vegna fjárhagsáætlunar 2019.
Minnisblað bæjarstjóra dags. 26.8.2019 lagt fram.
Afgreiðsla bæjarráðs:
Bæjarráð samþykkir að heimila lántöku hjá viðskiptabanka sveitarfélagsins, að fjárhæð 123 m.kr. til 5 ára. Lánið verði með uppgreiðsluheimild án viðbótarkostnaðar.
Bæjarráð samþykkir jafnframt framlagaðan viðauka við fjárhagsáætlun nr. 3.

Fundi slitið - kl. 06:45.

Getum við bætt efni síðunnar?