Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga

260. fundur 05. september 2018 kl. 06:30 - 07:45 á bæjarskrifstofu
Nefndarmenn
  • Bergur Álfþórsson formaður
  • Ingþór Guðmundsson varaformaður
  • Björn Sæbjörnsson aðalmaður
  • Jóngeir Hjörvar Hlinason áheyrnarfulltrúi
Fundargerð ritaði: Ásgeir Eiríksson bæjarstjóri
Dagskrá

1.Ársskýrsla og ársreikningur Miðstöðvar símenntunar á Suðurnesjum.

1808007

MSS sendir til kynningar ársskýrslu og ársreikning, í kjölfar aðalfundar.
Ársskýrslan og ársreikningurninn lögð fram.

2.Tilkynning um fasteignamat 2019

1808053

Erindi Þjóðskrár Íslands um fasteignamat 2019
Lagt fram.

3.Dagdvöl aldraðra

1807008

Minnisblað um dagdvöl aldraðra, tillaga um samkomulag við Reykjanesbæ ásamt kostnaðaráætlun.
Bæjarráð samþykkir samningsdrögin og fjárveitingu til verkefnisins. Bæjarstjóra falið að leggja fram viðauka við fjárhagsáætlun til samþykktar fyrir næsta fund bæjarráðs.

4.Vinaliðaverkefni

1808051

Beiðni um fjárveitingu vegna Vinaliðaverkefnis í Stóru-Vogaskóla
Bæjarráð samþykkir fjárveitingu til verkefnisins. Bæjarstjóra falið að leggja fram viðauka við fjárhagsáætlun til samþykktar á næsta fundi bæjarráðs.

5.Stuðningur við nemendur.

1808052

Beiðni um fjárveitingu vegna stuðnings við nemendur í Stóru-Vogaskóla
Bæjarráð samþykkir fjárveitingu til verkefnisins. Fjárveiting rúmast innan fjárhagsáætlunar ársins.

6.Innleiðing persónuverndarlöggjafar

1712026

Drög að samningi við Reykjanesbæ vegna samstarfs um persónuverndarfulltrúa
Bæjarráð samþykkir samninginn og fjárveitingu til verkefnisins. Fjárveitingin rúmast innan fjárhagsáætlunar ársins.

7.Mánaðarleg rekstraryfirlit 2018

1804028

Rekstraryfirlit jan - júlí 2018 (málaflokkar, deildir)
Yfirlitin lagt fram.

8.Trúnaðarmál 03092018

1809007

Trúnaðarmál - sjá minnisblað
Niðurstaða bæjarráðs er færð í trúnaðarmálabók.

9.Borgarlína, breytingar á aðalskipulagi.

1706001

Samtök sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu (SSH) senda til kynningar og umsagnar drög að tillögu að breytingu á svæðisskipulagi Höfuðborgarsvæðisins 2040 ásamt drögum að umhverfisskýrslu. Einnig drög að breytingu á aðalskipulagi Reykjavíkur 2010 - 2030.
Lagt fram.

10.Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 42

1803005F

Fundargerðin lögð fram.
  • 10.1 1802060 Lyngholt 1 og 3. Umsókn um byggingarleyfi
    Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 42 Afgreiðsla: Byggingaráformin eru samþykkt. Umsóknin samræmist aðal- og deiliskipulagi, mannvirkjalögum nr. 160/2010 og byggingarreglugerð nr. 112/2012. Útgáfa byggingarleyfis er háð skilyrðum 2.4.4. gr. byggingarreglugerðar. Áskilin er öryggis- og lokaúttekt byggingarfulltrúa, skv. ákvæðum 3.8. og 3.9. kafla byggingarreglugerðar.
  • 10.2 1802058 Lyngholt 4. Umsókn um byggingarleyfi
    Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 42 Afgreiðsla: Byggingaráformin eru samþykkt. Umsóknin samræmist aðal- og deiliskipulagi, mannvirkjalögum nr. 160/2010 og byggingarreglugerð nr. 112/2012. Útgáfa byggingarleyfis er háð skilyrðum 2.4.4. gr. byggingarreglugerðar. Áskilin er öryggis- og lokaúttekt byggingarfulltrúa, skv. ákvæðum 3.8. og 3.9. kafla byggingarreglugerðar.
  • 10.3 1803044 Skyggnisholt 2. Umsókn um byggingarleyfi
    Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 42 Afgreiðsla: Byggingaráformin eru samþykkt. Umsóknin samræmist aðal- og deiliskipulagi, mannvirkjalögum nr. 160/2010 og byggingarreglugerð nr. 112/2012. Útgáfa byggingarleyfis er háð skilyrðum 2.4.4. gr. byggingarreglugerðar. Áskilin er öryggis- og lokaúttekt byggingarfulltrúa, skv. ákvæðum 3.8. og 3.9. kafla byggingarreglugerðar.
  • 10.4 1803045 Skyggnisholt 4. Umsókn um byggingarleyfi
    Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 42 Afgreiðsla: Byggingaráformin eru samþykkt. Umsóknin samræmist aðal- og deiliskipulagi, mannvirkjalögum nr. 160/2010 og byggingarreglugerð nr. 112/2012. Útgáfa byggingarleyfis er háð skilyrðum 2.4.4. gr. byggingarreglugerðar. Áskilin er öryggis- og lokaúttekt byggingarfulltrúa, skv. ákvæðum 3.8. og 3.9. kafla byggingarreglugerðar.
  • 10.5 1802046 Lóð úr landi Halakots. Umsókn um byggingarleyfi
    Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 42 Afgreiðsla: Byggingaráformin eru samþykkt. Umsóknin samræmist aðalskipulagi, mannvirkjalögum nr. 160/2010 og byggingarreglugerð nr. 112/2012. Útgáfa byggingarleyfis er háð skilyrðum 2.4.4. gr. byggingarreglugerðar. Áskilin er öryggis- og lokaúttekt byggingarfulltrúa, skv. ákvæðum 3.8. og 3.9. kafla byggingarreglugerðar.
  • 10.6 1803016 Hvassahraun 15, Umsókn um að fjarlægja byggingu
    Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 42 Afgreiðsla: Umsóknin er samþykkt. Áskilið er að byggingarefni verði fjarlægt og komið á viðurkenndan móttökustað til förgunar eftir því sem við á.
  • 10.7 1803017 Hvassahraun 15, ný bygging. Umsókn um byggingarleyfi
    Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 42 Afgreiðsla: Byggingaráformin eru samþykkt. Umsóknin samræmist aðal- og deiliskipulagi, mannvirkjalögum nr. 160/2010 og byggingarreglugerð nr. 112/2012. Útgáfa byggingarleyfis er háð skilyrðum 2.4.4. gr. byggingarreglugerðar. Áskilin er öryggis- og lokaúttekt byggingarfulltrúa, skv. ákvæðum 3.8. og 3.9. kafla byggingarreglugerðar.

11.Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 43

1804003F

Fundargerðin lögð fram.
  • 11.1 1703008 Nesbú varphús nr. 5. Umsókn um byggingarleyfi
    Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 43 Aðaluppdrættir eru samþykktir. Samræmist aðal- og deiliskipulagi, mannvirkjalögum nr. 160/2010 og byggingarreglugerð nr. 112/2012. Áskilin er öryggis- og lokaúttekt byggingarfulltrúa, skv. ákvæðum 3.8. og 3.9. kafla byggingarreglugerðar. Útgáfa byggingarleyfis er háð skilyrðum 2.4.4. gr. byggingarreglugerðar.
  • 11.2 1803049 Tjarnargata 2, Breytingar utanhúss. Umsókn um byggingarleyfi
    Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 43 Byggingaráformin eru samþykkt. Umsóknin samræmist aðal- og deiliskipulagi, mannvirkjalögum nr. 160/2010 og byggingarreglugerð nr. 112/2012. Áskilin er öryggis- og lokaúttekt byggingarfulltrúa, skv. ákvæðum 3.8. og 3.9. kafla byggingarreglugerðar. Útgáfa byggingarleyfis er háð skilyrðum 2.4.4. gr. byggingarreglugerðar.
  • 11.3 1804009 Hofgerði 7b. Umsókn um byggingarleyfi. Breyting á bílageymslu.
    Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 43 Afgreiðsla: Byggingaráformin eru samþykkt. Umsóknin samræmist aðalskipulagi, mannvirkjalögum nr. 160/2010 og byggingarreglugerð nr. 112/2012. Áskilin er öryggis- og lokaúttekt byggingarfulltrúa, skv. ákvæðum 3.8. og 3.9. kafla byggingarreglugerðar. Útgáfa byggingarleyfis er háð skilyrðum 2.4.4. gr. byggingarreglugerðar.

12.Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 44

1808003F

Fundargerðin lögð fram.
  • 12.1 1806013 Stapavegur 1. Umsókn um byggingarleyfi, viðbygging mhl 30.
    Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 44 Afgreiðsla: Byggingaráformin eru samþykkt. Umsóknin fellur undir tilkynningaskylda framkvæmd og uppfyllir kröfur 2.3.5. og 2.3.6. gr. byggingarreglugerðar. Umsóknin samræmist aðal- og deiliskipulagi, mannvirkjalögum nr. 160/2010 og byggingarreglugerð nr. 112/2012.
  • 12.2 1806021 Lyngholt 2. Umsókn um byggingarleyfi
    Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 44 Afgreiðsla: Byggingaráformin eru samþykkt. Umsóknin samræmist aðal- og deiliskipulagi, mannvirkjalögum nr. 160/2010 og byggingarreglugerð nr. 112/2012. Útgáfa byggingarleyfis er háð skilyrðum 2.4.4. gr. byggingarreglugerðar. Áskilin er öryggis- og lokaúttekt byggingarfulltrúa, skv. ákvæðum 3.8. og 3.9. kafla byggingarreglugerðar.
  • 12.3 1806020 Lyngholt 10. Umsókn um byggingarleyfi
    Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 44 Afgreiðsla: Byggingaráformin eru samþykkt. Umsóknin samræmist aðal- og deiliskipulagi, mannvirkjalögum nr. 160/2010 og byggingarreglugerð nr. 112/2012. Útgáfa byggingarleyfis er háð skilyrðum 2.4.4. gr. byggingarreglugerðar. Áskilin er öryggis- og lokaúttekt byggingarfulltrúa, skv. ákvæðum 3.8. og 3.9. kafla byggingarreglugerðar.
  • 12.4 1802058 Lyngholt 4. Umsókn um byggingarleyfi
    Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 44 Afgreiðsla: Breyttir aðaluppdrættir eru samþykktir. Samræmist aðal- og deiliskipulagi, mannvirkjalögum nr. 160/2010 og byggingarreglugerð nr. 112/2012.

13.Fundargerðir Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum 2018.

1801016

Fundargerð 733. fundar stjórnar SSS
Fundargerðin lögð fram.

14.Fundargerðir Heklunnar, Atvinnuþróunarfélags Suðurnesja 2018.

1802019

Fundargerð 66. fundar stjórnar Heklunnar
Fundargerðin lögð fram.

Fundi slitið - kl. 07:45.

Getum við bætt efni síðunnar?