Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga

252. fundur 21. mars 2018 kl. 06:30 - 07:15 á bæjarskrifstofu
Nefndarmenn
  • Bergur Álfþórsson formaður
  • Ingþór Guðmundsson varaformaður
  • Björn Sæbjörnsson aðalmaður
  • Jóngeir Hjörvar Hlinason áheyrnarfulltrúi
Fundargerð ritaði: Ásgeir Eiríksson bæjarstjóri
Dagskrá

1.Virkjun vindorku á Íslandi

1802062

Landvernd sendir sveitarfélögum landsins stefnumótunar- og leiðbeiningarrit um virkjun vindorku á Íslandi
Afgreiðsla bæjarráðs:
Lagt fram.

2.Fjölmiðlaskýrslur

1303022

Fjölmiðlaskýrsla 2017
Afgreiðsla bæjarráðs:
Lagt fram.

3.Handbók um íbúasamráð í sveitarfélögum og þátttöku íbúa

1802067

Samband íslenskra sveitarfélaga kynning handbók um íbúasamráð og þátttöku íbúa
Afgreiðsla bæjarráðs:
Lagt fram.

4.Ráðstefna um jafnrétti, fjölbreytileika og þátttöku allra

1802077

Boð um þáttöku á ráðstefnu
Afgreiðsla bæjarráðs:
Lagt fram.

5.Viðaukar við fjárhagsáætlun 2018

1803007

Viðauki 1/2018, v/ uppgjörs áfallinna lífeyrisskuldbindinga við Lífeyrissjóðinn Brú
Viðaukinn er vegna uppgjörs lífeyrisskuldbindinga við Lífeyrissjóðinn Brú. Bæjarráð samþykkir viðaukann og að fjárhæðin (34 m.kr.) verði greidd með handbæru fé.

6.Umferðaröryggisáætlun Voga

1709026

Drög að umferðaröryggisáætlun sveitarfélagsins liggja fyrir.
Bæjarráð samþykkir umferðaröryggisáætlunina, sem nú verður send Samgöngustofu til staðfestingar. Jafnframt samþykkt að senda grunnskóla og leikskóla áætlunina til upplýsinga, sem og foreldraráðum beggja skólanna.

7.Narfakot, landamál.

1511032

Ítrekun um úrlausn landamerkjamála
Erindið lagt fram. Málið er til úrvinnslu, og vonast er til að niðurstaða liggi fyrir fljótlega.

8.Ársreikningur 2017

1712021

Drög að ársreikningi sveitarfélagsins 2017
Drög að ársreikningi sveitarfélagsins fyrir árið 2017 lögð fram. Rekstrarniðurstaðan er jákvæð um 43 m.kr. Ársreikningurinn verður lagður fram til fyrri umræðu á næsta fundi bæjarstjórnar.

9.Uppbygging og rekstur tjaldsvæðis í Vogum

1510016

Tillögur um salernis- og sturtuhús fyrir tjaldsvæði
Lögð fram tilboð vegna kaupa á aðstöðuhúsi fyrir tjaldstæði sveitarfélagsins.

Afgreiðslu málsins frestað.

10.Matsáætlun - Suðurnesjalína 2

1803025

Landsnet hf. sendir drög að tillögu að matsáætlun vegna Suðurnesjalínu 2
Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga fagnar framkominni tillögu að matsáætlun vegna Suðurnesjalínu 2, um leið og bent er á að í gildi er samningur aðila frá árinu 2008. Bæjarráð gerir ekki efnislegar athugasemdir við matsáætlunina, enda hún unnin á vettvangi verkefnaráðs með þátttöku margra hagsmunaaðila, þ.m.t. sveitarfélagsins.

11.Landsáætlun um uppbyggingu innviða til verndar náttúru og menningarsögulegum minjum

1803010

Samband íslenskra sveitarfélaga sendir til kynningar samþykkt stjórnar Sambandsins með hvatningu til sveitarstjórna um að kynna sér drög að landsáætluninni og senda umsögn um drögin ef talið er tilefni til.
Lagt fram.

12.90. mál til umsagnar frá nefndasviði Alþingis.

1802066

Alþingi sendir til umsagnar tillögu til þingsályktunar um bætta stjórnsýslu í umgengnismálum, 90. mál
Afgreiðsla bæjarráðs:
Lagt fram.

13.179. mál til umsagnar frá nefndasviði Alþingis

1802068

Alþingi sendir til umsagnar tillögu til þingsályktunar um stefnu stjórnvalda um uppbyggingu flutningskerfis raforku, 179. mál.
Afgreiðsla bæjarráðs:
Lagt fram.

14.Til umsagnar 190. mál frá nefndasviði Alþingis

1802076

Alþingi sendir til umsagnar frumvarp til sveitarstjórnarlaga (fjöldi fulltrúa í sveitarstjórn), 190. mál
Lagt fram.

15.Frá nefndasviði Alþingis - 236. mál til umsagnar

1803012

Alþingi sendir til umsagnar tillögu til þingsályktunar um aðgengi að stafrænum smiðjum, 236. mál
Lagt fram.

16.Frá nefndasviði Alþingis - 178. mál til umsagnar

1803013

Alþingi sendir til umsagnar frumvarp til laga um heilbrigðisþjónustu (réttur til einbýlis og sambúðar við maka á öldrunarstofnunum), 178. mál
Lagt fram.

17.Til umsagnar 339. mál frá nefndasviði Alþingis

1803021

Alþingi sendir til umsagnar frumvarp til laga um Þjóðskrá Íslands, 339. mál
Lagt fram.

18.Til umsagnar 200. mál frá nefndasviði Alþingis

1803015

Alþingi sendir til umsagnar tillögu til þingsályktunar um skiptingu útsvarstekna milli sveitarfélaga, 200. mál
Lagt fram.

19.Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 38

1711007F

Fundargerð 38. afgreiðslufundar byggingafulltrúa
Afgreiðslu fundargerðarinnar frestað.

20.Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 39

1712007F

Fundargerð 39. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa
Afgreiðslu fundargerðarinnar frestað.

21.Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 40

1801004F

Fundargerð 40. afgreiðslufundar byggnigarfulltrúa
Afgreiðslu fundargerðarinnar frestað.

22.Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 41

1803001F

Fundargerð 41. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa
Afgreiðslu fundargerðarinnar frestað.

23.Fundargerðir Heilbrigðiseftirlits Suðurnesja 2018.

1801067

Fundargerð 267. fundar Heilbrigðiseftirlits Suðurnesja, ásamt bókun fundarins.
Afgreiðsla bæjarráðs:
Fundargerðin lögð fram.

24.Fundargerðir Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum 2018.

1801016

Fundargerð 729. fundar stjórnar Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum
Afgreiðsla bæjarráðs:
Fundargerðin lögð fram.

25.Fundargerðir Þjónustuhóps aldraðra á Suðurnesjum 2016.

1606013

Fundargerðir 106. og 107. fundar Þjónustuhóps aldraðra á Suðurnesjum
Afgreiðsla bæjarráðs:
Fundargerðin lögð fram.

26.Fundargerðir Þjónustuhóps aldraðra á Suðurnesjum 2017.

1701043

Fundargerðir 108., 109., 110. og 111. funda Þjónustuhóps aldraðra á Suðurnesjum
Afgreiðsla bæjarráðs:
Fundargerðirnar lagðar fram.

27.Fundargerðir Þjónustuhóps aldraðra á Suðurnesjum 2018

1802071

Fundargerðir 112. og 113. funda Þjónustuhóps aldraðra á Suðurnesjum
Afgreiðsla bæjarráðs:
Fundargerðirnar lagðar fram.

28.Fundargerðir Hafnarsambands Íslands 2018

1801032

Fundargerðir 400. og 401. funda stjórnar Hafnasambands Íslands
Fundargerðirnar lagðar fram.

29.Fundargerðir Sambands íslenskra sveitarfélaga 2018.

1802010

Fundargerðir 856. og 857. funda stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga
Fundargerðirnar lagðar fram.

30.Fundargerðir Þekkingarseturs Suðurnesja 2018.

1803022

Fundargerð 25. fundar stjórnar Þekkingarseturs Suðurnesja
Fundargerðin lögð fram.

31.Fundargerðir Fjölskyldu-og velferðarnefndar 2018.

1801009

Fundargerð 137. fundar Fjölskyldu- og velferðarnefndar, ásamt minnisblaði um dagdvöl aldraðra
Fundargerðin lögð fram.

32.Fundargerðir Sorpeyðingarstöðvar Suðurnesja 2018.

1801019

Fundargerð 190. fundar stjórnar Sorpeyðingarstöðvar Suðurnesja
Fundargerðin lögð fram.

33.Fundir Reykjanes jarðvangs 2018

1803037

Fundargerðir 41. og 42. funda stjórnar Reykjanes jarðvangs
Fundargerðin lögð fram.

34.Fundargerðir Öldungaráðs Suðurnesja.

1604006

Fundargerð stjórnar Öldungaráðs Suðurnesja frá 12.3.2018
Fundargerðin lögð fram.

Fundi slitið - kl. 07:15.

Getum við bætt efni síðunnar?