Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga

243. fundur 03. október 2017 kl. 07:10 - 12:00 á bæjarskrifstofu
Nefndarmenn
  • Bergur Álfþórsson formaður
  • Ingþór Guðmundsson varaformaður
  • Björn Sæbjörnsson aðalmaður
  • Jóngeir Hjörvar Hlinason áheyrnarfulltrúi
Fundargerð ritaði: Ásgeir Eiríksson bæjarstjóri
Dagskrá

1.Fjárhagsáætlun 2018 - 2021

1706028

Vinnufundur bæjarráðs um fjárhagsáætlun
Vinnufundur bæjarráðs vegna fjárhagsáætlunar. Á fundinn mættu deildarstjórar / forsötðumenn sveitarfélagsins:

Vignir Friðbjörnsson, deildarstjóri Umhverfis og eigna
Svava Bogadóttir og Hálfdán Ágústsson, Stóru-Voguskóla
María Hermannsdóttir, Heilsuleikskólinn Suðurvellir
Stefán Aðalsteinsson, frístunda- og menningarfulltrúa
Anna Hulda Friðriksdóttir, skrifstofustjóri.


Fundi slitið - kl. 12:00.

Getum við bætt efni síðunnar?