Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga

242. fundur 03. október 2017 kl. 06:30 - 07:05 á bæjarskrifstofu
Nefndarmenn
  • Bergur Álfþórsson formaður
  • Ingþór Guðmundsson varaformaður
  • Björn Sæbjörnsson aðalmaður
  • Jóngeir Hjörvar Hlinason áheyrnarfulltrúi
Fundargerð ritaði: Ásgeir Eiríksson bæjarstjóri
Dagskrá

1.Skýrsla bæjarstjóra

1603003

Fundardagbækur bæjarstjóra (vinnuskjöl) vikur 38 og 39
Afreiðsla bæjarráðs:
Frestað

2.Beiðni um styrkveitingu

1709039

Neytendasamtökin óska eftir styrk til starfseminnar
Afgreiðsla bæjarráðs:
Bæjarráð getur ekki orðið við erindinu.

3.Beiðni um styrk.

1709042

Öldungaráð Suðurnesja óskar eftir fjárhagsstyrk vegna starfseminnar.
Afgreiðsla bæjarráðs:
Bæjarráð samþykkir að veita kr. 50.000 til starfseminnar á árinu 2018.

4.Lögreglusamþykkt Sveitarfélagsins Voga

1511045

Erindi bæjarstjóra Reykjanesbæjar og formanns stjórnar Reykjanes UNESCO Global Geopark um samræmingu lögreglusamþykkta sveitarfélaganna á Suðurnesjum
Afgreiðsla bæjarráðs:
Bæjarráð samþykkir erindið, og tilnefnir bæjarstjóra sem fulltrúa í vinnuhópinn.

5.Fjárhagsáætlun 2018 - 2021

1706028

Tillögur fulltrúa D-listans vegna vinnslu fjárhagsáætlunar 2018 - 2021.
Beiðni formanns Vogahesta um fund með bæjarráði.
Erindi Vogasjóferða vegna Vogahafnar
Afgreiðsla bæjarráðs:
Vísað til meðferðar við gerð fjárhagsáætlunar.

6.Áætlun um húsnæðismál

1703001

Drög að húsnæðisáætlun sveitarfélagsins, unnin í samvinnu við VSÓ Ráðgjöf
Afgreiðsla bæjarráðs:
Lagt fram.

7.Fundargerðir Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum 2017

1703044

Fundargerð 719. fundar Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum
Afgreiðsla bæjarráðs:
Fundargerðin lögð fram.

8.Fundargerðir Kölku, Sorpeyðingarstöðvar Suðurnesja 2017

1701041

Fundargerð 484. fundar stjórnar Kölku, Sorpeyðingarstöðvar Suðurnesja
Afgreiðsla bæjarráðs:
Fundargerðin lögð fram.

9.Fundargerðir Öldungaráðs Suðurnesja.

1604006

Fundargerðir Öldungaráðs Suðurnesja frá 4. og 18. september 2018
Afgreiðsla bæjarráðs:
Fundargerðirnar lagðar fram.

10.Fundargerðir Fjölskyldu-og velferðarnefndar 2017

1701068

Fundargerð 131. fundar Fjölskyldu- og velferðarnefndar
Afgreiðsla bæjarráðs:
Fundargerðin lögð fram.

11.Fundir Reykjanes jarðvangs ses. 2017

1701087

Fundargerð 38. fundar stjórnar Reykjanes UNESCO Global Geopark.
Fundargerð aðalfundar Reykjanes UNESCO Global Geopark, ásamt skýrslu stjórnar
Afgreiðsla bæjarráðs:
Fundargerðin og ársskýrslan lögð fram.

12.Fundargerðir Heklunnar, Atvinnuþróunarfélags Suðurnesja. 2017

1701055

Fundargerð 59. fundar stjórnar Heklunnar, Atvinnuþróunarfélags Suðurnesja
Afgreiðsla bæjarráðs:
Fundargerðin lögð fram.

Fundi slitið - kl. 07:05.

Getum við bætt efni síðunnar?