441. fundur
07. janúar 2026 kl. 17:00 - 17:32 á bæjarskrifstofu
Nefndarmenn
Björn Sæbjörnssonformaður
Birgir Örn Ólafssonvaraformaður
Eva Björk Jónsdóttiraðalmaður
Kristinn Björgvinssonáheyrnarfulltrúi
Starfsmenn
Ásta FriðriksdóttirSviðsstjóri fjármála- og stjórnsýslusviðs
Fundargerð ritaði:Ásta Friðriksdóttirsviðsstjóri fjármála og stjórnsýslu
Dagskrá
1.Samkomulag um almannavarnafulltrúa
2512018
Lagt fram til kynningar samkomulag um sameinlegan starfsmann í almannavarnarmálum á svæðinu.
Afgreiðsla bæjarráðs:
Bæjarráð staðfestir samkomulag um sameinlegan starfsmann í almannavarnarmálum á svæðinu.
2.Reykjanes Geopark: Ársreikningur 2024, skýrsla stjórnar 2025 og tillaga að framlögum 2026
2512019
Lagður fram ársreikningur Reykjanes Geopark 2024 ásamt skýrslu stjórnar 2025 og tillögu að framlögum 2026.
Afgreiðsla bæjarráðs:
Ársreikningur Reykjanes Geopark er lagður fram. Bæjarráð vísar jafnframt erindinu til umhverfisnefndar til kynningar og umfjöllunar um uppbyggingu og þróun ferðamannastaða í sveitarfélaginu.
3.Frumvarp um breytingar á ýmsum lögum vegna sveitarstjórnarkosninga i Grindavík 2026
2512023
Landskjörstjórn sendir til umsagnar fumvarp um breytingar á ýmsum lögum vegna sveitarstjórnarkosninga i Grindavík 2025. Umsagnarfrestur er til og með 7. janúar 2026.
Afgreiðsla bæjarráðs:
Bæjarráð felur bæjarstjóra að leggja inn umsögn um frumvarp um breytingar á ýmsum lögum vegna sveitarstjórnarkosninga í Grindavík 2026.
4.Skólahreysti- umsókn um styrk
2512003
Lögð fram styrkbeiðni frá Skólahreysti.
Afgreiðsla bæjarráðs:
Vísað til fjárhagsáætlanagerðar 2027.
5.Boð um þátttöku í samráði Endurskoðun stjórnvaldsfyrirmæla um Jöfnunarsjóð sveitarfélaga eftir setningu laga nr. 562025
2512024
Innviðaráðuneytið kynnir til samráðs mál nr. 242/2025 - Endurskoðun stjórnvaldsfyrirmæla um Jöfnunarsjóð sveitarfélaga eftir setningu laga nr. 56/2025.
Afgreiðsla bæjarráðs:
Lagt fram.
6.Fundargerðir Brunavarna Suðurnesja 2025
2502031
Lögð fram fundargerð 96. fundar stjórnar Brunavarna Suðurnesja sem haldinn var 20.11.2025.
Afgreiðsla bæjarráðs:
Lagt fram.
7.Fundargerðir stjórnar Kölku 2025
2501033
Lögð fram fundargerð 574. fundar stjórnar Kölku sem haldinn var 29.10.2025.
Afgreiðsla bæjarráðs:
Lagt fram.
8.Fundargerðir 2025 Öldungaráðs Suðurnesjabæjar og Sveitarfélagsins Voga
2501015
Lögð fram fundargerð 21. fundar Öldungaráðs Suðurnesjabæjar og Sveitarfélagsins Voga sem haldinn var 15.09.2025.
Afgreiðsla bæjarráðs:
Lagt fram.
9.Fundargerðir Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum 2025
2501016
Lögð fram fundargerð 818. fundar stjórnar Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum sem haldinn var 10.12.2025.
Afgreiðsla bæjarráðs:
Lagt fram.
10.Fundargerðir stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga 2025
2502014
Lagðar fram fundargerðir 990. og 991. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga sem haldnir voru 05.12.2025 og 12.12.2025.
Afgreiðsla bæjarráðs:
Lagt fram.
11.Fundargerðir HES 2025
2502007
Lögð fram fundargerð 321. fundar Heilbrigðisnefndar Suðurnesja sem haldinn var 10.12.2025.
Afgreiðsla bæjarráðs:
Lagt fram.
12.Fundargerðir Almannavarna Suðurnesja utan Grindavíkur 2025
2503004
Lögð fram fundargerð 76. fundar Almannavarna Suðurnesja utan Grindavíkur sem haldinn var 03.12.2025.
Afgreiðsla bæjarráðs:
Lagt fram.
13.Fundargerðir Þekkingarseturs Suðurnesja 2025
2502027
Lögð fram fundargerð 58. fundar stjórnar Þekkingarseturs Suðurnesja sem haldinn var 04.12.2025.
Bæjarráð staðfestir samkomulag um sameinlegan starfsmann í almannavarnarmálum á svæðinu.