Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga

435. fundur 30. september 2025 kl. 17:00 - 19:30 á bæjarskrifstofu
Nefndarmenn
  • Björn Sæbjörnsson formaður
  • Eva Björk Jónsdóttir aðalmaður
  • Kristinn Björgvinsson áheyrnarfulltrúi
  • Friðrik V. Árnason varamaður
Starfsmenn
  • Guðrún P. Ólafsdóttir Bæjarstjóri
  • Ásta Friðriksdóttir Sviðsstjóri fjármála- og stjórnsýslusviðs
Fundargerð ritaði: Ásta Friðriksdóttir sviðsstjóri fjármála- og stjórnsýslusviðs
Dagskrá

1.Styrkbeiðni 2026

2509037

Ungmennafélagið Þróttur kynnir styrkbeiðni sína vegna ársins 2026. Hólmfríður J. Árnadóttir, sviðsstjóri fjölskyldusviðs, situr fundinn undir dagskrárliðnum.
Afgreiðsla bæjarráðs:

Bæjarráð vísar málinu til fjárhagsáætlunar.

2.Styrkbeiðni 2026

2509039

Björgunarsveitin Skyggnir kynnir styrkbeiðni sína vegna ársins 2026. Hólmfríður J. Árnadóttir, sviðsstjóri fjölskyldusviðs, situr fundinn undir dagskrárliðnum.
Afgreiðsla bæjarráðs:

Bæjarráð vísar málinu til fjárhagsáætlunar.

3.Styrkbeiðni 2026

2509040

Minjafélag Vatnsleysustrandarhrepps kynnir styrkbeiðni sína fyrir árið 2026. Hólmfríður J. Árnadóttir, sviðsstjóri fjölskyldusviðs, situr fundinn undir dagskrárliðnum.
Afgreiðsla bæjarráðs:

Bæjarráð vísar málinu til fjárhagsáætlunar.

4.Styrkbeiðni 2026

2509041

Félag eldri borgara Vogum kynnir styrkbeiðni sína vegna ársins 2026. Hólmfríður J. Árnadóttir, sviðsstjóri fjölskyldusviðs, situr fundinn undir dagskrárliðnum.
Afgreiðsla bæjarráðs:

Bæjarráð vísar málinu til fjárhagsáætlunar.

5.Ályktun samþykkt á aðalfundi Skógræktarfélags Íslands

2509036

Lagt fram bréf með ályktun v. aðalskipulags sveitarfélaga.
Afgreiðsla bæjarráðs:

Bæjarráð vísar málinu til skipulagsnefndar.

6.Átak í jarðhitaleit og nýtingu - styrkumsókn

2504031

Lagt fram svar frá Loftslags- og orkusjóði í tengslum við umsókn sveitarfélagsins um styrk til leitar og nýtingar jarðhita á Vatnsleysuströnd.
Afgreiðsla bæjarráðs:

Bæjarráð harmar að loftlags og orkusjóður hafi hafnað styrkveitingunni að þessu sinni.

7.Endurskoðun samþykkta um stjórn Sveitarfélagsins Voga

2312018

Lögð fram tillaga um verkefnisáætlun vegna ráðgjafar við endurskoðun samþykkta sveitarfélagsins frá Guðjóni Bragasyni hja GB ráðgjöf auk minnisblaðs bæjarstjóra.
Afgreiðsla bæjarráðs:

Bæjarráð samþykkir samhljóða að ganga til samninga við GB Stjórnsýsluráðgjöf og tillögu að verkáætlun.

8.Styrkbeiðni 2026

2509034

Lagt fram bréf frá Félagi fósturforeldra um styrk til reksturs og þjónustu félagsins.
Afgreiðsla bæjarráðs:

Bæjarráð vísar málinu til fjárhagsáætlanagerðar 2026.

9.Styrkbeiðni frá Íþróttabandalagi Suðurnesja

2509043

Tekin fyrir beiðni um styrk frá Íþróttabandalagi Suðurnesja í tengslum við íþróttaráðstefnu á Suðurnesjum.
Afgreiðsla bæjarráðs:

Bæjarráð samþykkir samhljóða beiðni um styrk frá Íþróttabandalagi Suðurnejsa að fjárhæð rúmlega 70 þúsund krónum.

10.Boð um þátttöku í samráði: Frumvarp til laga um breytingar á sveitarstjórnarlögum nr. 1382011

2509035

Innviðaráðuneytið kynnir til samráðs mál nr. 180/2025 - Frumvarp til laga um breytingar á sveitarstjórnarlögum nr. 138/2011?.



Umsagnarfrestur er til og með 13.10.2025
Afgreiðsla bæjarráðs:

Lagt fram

11.Mál til umsagnar frá nefndasviði Alþingis 2025

2502009

Lagt fram til umsagnar 85. mál frá Umhverfis- og samgöngunefnd Alþingis þ.e. tillögu til þingsályktunar um borgarstefnu fyrir árin 2025-2040. Lagt fram til umsagnar 105. mál þ.e. frumvarp til laga um stefnur og aðgerðaáætlanir á sviði húsnæðis- og skipulagsmála, samgangna og byggðamál (stefnumörkun).



Umsagnarfrestur á 85.máli er til 10.10.2025 og á 105.máli til 09.10.2025.
Afgreiðsla bæjarráðs:

Lagt fram

12.Fundargerðir fjölskyldu- og velferðarráðs 2025

2501017

Lögð fram fundargerð 61. fundar fjölskyldu og velferðarráð ásamt fylgiskjölum
Afgreiðsla bæjarráðs:

Lagt fram

13.Fundargerðir Hafnasambands Íslands 2025

2502001

Lögð fram fundargerð 475. fundar Hafnasambands Íslands sem haldinn var 10.09.2025
Afgreiðsla bæjarráðs:

Lagt fram

Fundi slitið - kl. 19:30.

Getum við bætt efni síðunnar?