426. fundur
07. maí 2025 kl. 17:00 - 19:47 á bæjarskrifstofu
Nefndarmenn
Björn Sæbjörnssonformaður
Birgir Örn Ólafssonvaraformaður
Andri Rúnar Sigurðssonaðalmaður
Kristinn Björgvinssonáheyrnarfulltrúi
Starfsmenn
Guðrún P. ÓlafsdóttirBæjarstjóri
Ásta FriðriksdóttirSviðsstjóri fjármála- og stjórnsýslusviðs
Fundargerð ritaði:Ásta Friðriksdóttirsviðsstjóri fjármála og stjórnsýslu
Dagskrá
1.Ársskýrsla og ársreikningur BS 2024
2503003
Ársskýrsla og ársreikningur Brunavarna Suðurnesja 2024 lögð fram til kynningar. Eyþór Rúnar Þórarinsson, slökkviliðsstjóri, situr undir dagskrárliðnum og kynnir framlögð gögn.
Afgreiðsla bæjarráðs:
Bæjarráð þakkar Eyþóri fyrir heimsóknina og upplýsandi og greinargóða kynningu.
2.Farsældarráð Suðurnesja - kynning
2505001
Hjördís Eva Þórðardóttir, verkefnastjóri farsældar á Suðurnesjum, kynnir færsældarráð Suðurnesja.
Afgreiðsla bæjarráðs:
Bæjarráð þakkar Hjördísi Evu fyrir heimsóknina og upplýsandi og greinargóða kynningu.
3.Átak í jarðhitaleit og nýtingu - styrkumsókn
2504031
Umsókn sveitarfélagsins til Orkusjóðs um styrk vegna hitaveitu á köldum svæðum á Vatnsleysuströnd lögð fram til kynningar.
Afgreiðsla bæjarráðs:
Lagt fram
4.Færanlegar kennslustofur - haust 2025
2502033
Lögð fram gögn vegna færanlegra kennslustofa við Stóru-Vogaskóla.
Afgreiðsla bæjarráðs:
Bæjarráð felur umhverfis- og skipulagssviði að vinna málið í samræmi við umræður á fundinum og undirbúa samninga.
5.Umsókn um lóð - Heiðarholt 1
2504030
Árni Jón Þorgeirsson sækir um fyrir hönd Vanra manna kt: 411193-2259 um lóðina Heiðarholt 1.
Afgreiðsla bæjarráðs:
Málinu frestað til næsta fundar bæjarráðs.
6.Íþróttastefna Sveitarfélagsins Voga
2504007
Farið yfir framkvæmd varðandi mótun íþróttastefnu fyrir sveitarfélagið.
Afgreiðsla bæjarráðs:
Bæjarráð ræddi málið og óskar í framhaldinu eftir að fá á fund bæjarráðs formann og varaformann frístunda- og menningarnefndar.
7.Götugrill Grindvíkinga í Vogum um sjómannadagshelgina
2505007
Tekin fyrir beiðni Grindvíkinga í Vogum um styrk í tengslum við götugrill um sjómanndagshelgina.
Afgreiðsla bæjarráðs:
Bæjarráð samþykkir beiðni Grindvíkinga í Vogum um styrk, fagnar frumkvæðinu og hvetur alla íbúa til að taka þátt í þessum skemmtilega viðburði.
8.Breyting á reglugerð um strandveiðar
2505004
Bréf frá Fiskistofu þar sem vakin er athygli á breytingu á reglugerð um strandveiðar
Afgreiðsla bæjarráðs:
Lagt fram
9.Mál til umsagnar frá nefndasviði Alþingis 2025
2502009
Umhverfis- og samgöngunefnd Alþingis sendir til umsagnar 272. mál - Sveitarstjórnarlög (mat á fjárhagslegum áhrifum)
Afgreiðsla bæjarráðs:
Lagt fram
10.Mál til umsagnar frá nefndasviði Alþingis 2025
2502009
Umhverfis- og samgöngunefnd Alþingis sendir til umsagnar 270. mál um Jöfnunarsjóður sveitarfélaga.
Frestur til að senda inn umsögn er til og með 13. maí nk.
Afgreiðsla bæjarráðs:
Lagt fram
11.Fundargerðir Brunavarna Suðurnesja 2025
2502031
Lögð fram fundargerð 92. fundar stjórnar Brunavarna Suðurnesja sem haldinn var 16.04.2025
Afgreiðsla bæjarráðs:
Lagt fram
12.Fundargerðir stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga 2025
2502014
Lögð fram fundargerð 977. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga sem haldinn var 11.04.2025
Afgreiðsla bæjarráðs:
Lagt fram
13.Fundargerðir 2025 Öldungaráðs Suðurnesjabæjar og Sveitarfélagsins Voga
2501015
Lögð fram fundargerð 20. fundar Öldungaráðs Suðurnesjabæjar og Sveitarfélagsins Voga sem haldinn var
Bæjarráð þakkar Eyþóri fyrir heimsóknina og upplýsandi og greinargóða kynningu.