Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga

349. fundur 16. febrúar 2022 kl. 06:30 á bæjarskrifstofu
Nefndarmenn
  • Bergur Álfþórsson formaður
  • Ingþór Guðmundsson varaformaður
  • Andri Rúnar Sigurðsson 1. varamaður
  • Jóngeir Hjörvar Hlinason áheyrnarfulltrúi
Starfsmenn
  • Ásgeir Eiríksson, bæjarstjóri
Fundargerð ritaði: Ásgeir Eiríksson bæjarstjóri
Dagskrá

1.Áskorun til heilbrigðisráðherra Öldungaráð Suðurnesja

2202001

Áskorun til heilbrigðisráðherra vegna Heilbrigðisstofnunar Suðurnesja
Lagt fram
Afgreiðsla bæjarráðs:

Áskorunin lögð fram.

2.Mál til umsagnar frá nefndasviði Alþingis 2022

2201029

Til umsagnar 93. mál um endurskoðun á laga-og reglugerðaumhverfi sjókvíaeldis.
Lagt fram
Afgreiðsla bæjarráðs:

Lagt fram.

3.Framboð til stjórnar Lánasjóðs sveitarfélaga

2202011

Framboð til stjórnar Lánasjóðs sveitarfélaga
Lagt fram
Afgreiðsla bæjarráðs:
Erindið lagt fram.

4.Ráðning í starf skólastjóra grunnskólans

2201001

Samþykkt
Greinargerð Hagvangs um niðurstöðu á mati umsækjenda er lögð fram.

Afgreiðsla bæjarrráðs:
Bæjarráð samþykkir að leggja til við bæjarstjórn að Hilmar Egill Sveinbjörnsson, aðstoðarskólastjóri Stóru-Vogaskóla verði ráðinn skólastjóri skólans, enda er hann metinn hæfastur umsækjenda. Bæjarráð þakkar umsækjendum um starfið fyrir áhuga þeirra á starfinu og umsóknir þeirra.

5.Framkvæmdir 2022

2202014

Lagt fram
Afgreiðsla bæjarráðs:

Framkvæmdayfirlitið dags. 15.2.2022 lagt fram.

6.Stóru Vogar við Akurgerði 6 - Fyrirspurn um sölu eignarinnar

2202015

Hafnað
Lögð fram fyrirspurn Garðars Lárussonar um hvort sveitarfélagið vilji selja gamla björgunarsveitarskýlið sem staðsett er í námunda við Akurgerði 6.

Afgreiðsla bæjarráðs:

Bæjarráð þakkar fyrirspurnina, en hyggst ekki selja umrætt húsnæði.

7.Mál til umsagnar frá nefndasviði Alþingis 2022

2201029

Breyting á lögum um málefni innflytjenda nr. 116/2012
Lagt fram
Afgreiðsla bæjarráðs:

Lagt fram.

8.Mál til umsagnar frá nefndasviði Alþingis 2022

2201029

332. mál til umsagnar um vernd og orkunýtingu landsvæða
Lagt fram
Afgreiðsla bæjarráðs:

Lagt fram.

9.Fundargerðir stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga 2022

2201016

Fundargerð 906. fundar 04.02.2022
Lagt fram
Afgreiðsla bæjarráðs:

Fundargerðin lögð fram.

10.Fundargerðir Hafnasambands Íslands 2022

2202004

Fundargerð 441. fundar Hafnasambands Íslands
Lagt fram
Afgreiðsla bæjarráðs:

Fundargerðin lögð fram.

11.Fundargerðir HES 2022

2202012

292 fundur HES
Lagt fram
Afgreiðsla bæjarráðs:

Fundargerðin lögð fram.

Fundi slitið.

Getum við bætt efni síðunnar?