Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga

341. fundur 14. október 2021 kl. 13:00 - 18:00 á bæjarskrifstofu
Nefndarmenn
  • Bergur Álfþórsson formaður
  • Ingþór Guðmundsson varaformaður
  • Björn Sæbjörnsson aðalmaður
  • Jóngeir Hjörvar Hlinason áheyrnarfulltrúi
Starfsmenn
  • Ásgeir Eiríksson, bæjarstjóri
Fundargerð ritaði: Ásgeir Eiríksson bæjarstjóri
Dagskrá

1.Fjárhagsáætlun 2022-2026

2106039

Vinnufundur bæjarráðs
Lagt fram
Vinnufundur bæjarráðs. Á fundinn mættu María Hermannsdóttir leikskólastjóri, Hilmar Egill Sveinbjörsson skólastjóri, Davíð Viðarsson sviðsstjóri umhverfis- og skipulagssviðs og Guðmundur Stefán Gunnarsson íþrótta- og tómstundafulltrú.

Afgreiðsla bæjarráðs:
Lagt fram.

Fundi slitið - kl. 18:00.

Getum við bætt efni síðunnar?