Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga

332. fundur 02. júní 2021 kl. 06:30 - 07:15 á bæjarskrifstofu
Nefndarmenn
  • Bergur Álfþórsson formaður
  • Ingþór Guðmundsson varaformaður
  • Björn Sæbjörnsson aðalmaður
  • Jóngeir Hjörvar Hlinason áheyrnarfulltrúi
Starfsmenn
  • Ásgeir Eiríksson, bæjarstjóri
Fundargerð ritaði: Ásgeir Eiríksson bæjarstjóri
Dagskrá

1.Stjórnsýslukæra - veituframkvæmdir að Grænuborgarsvæði - Reykjaprent ehf., Ólafur Þór Jónsson

2104224

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála
Lagt fram
Úrskurður í máli 47/2021 er lagður fram, samkvæmt úrskurðarorði er kærumáli þessu vísað frá nefndinni.

Afgreiðsla bæjarráðs:
Lagt fram.

2.Mánaðarleg rekstraryfirlit 2021

2104142

Tekjur í maí - samanburður við áætlun
Lagt fram
Afgreiðsla bæjarráðs:
Yfirlitið lagt fram.

3.Framkvæmdir 2021

2104116

Staða framkvæmda 31.5.2021
Hafnað
Afgreiðsla bæjarráðs:

Lagt fram.

4.Úttekt á rekstri og fjármálum

2105016

Umfjöllun bæjarráðs
Lagt fram
Afgreiðsla málsins er færð í trúnaðarmálabók.

5.Mál til umsagnar frá nefndasviði Alþingis 2021.

2104121

Alþingi sendir tvö mál til umsagnar
Lagt fram
Afgreiðsla bæjarráðs:

Lagt fram.

6.Fundargerðir Fjölskyldu- og velferðaráðs 2021

2104238

Fundargerð 31. fundar Fjölskyldu- og velferðarnefndar ásamt fylgigögnum
Lagt fram
Afgreiðsla bæjraráðs:

Fundargerðin ásamt fylgigögnunum lögð fram.

7.Fundargerðir stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga 2021

2104143

Fundargerð 898. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga
Lagt fram
Afgreiðsla bæjarráðs:

Fundargerðin lögð fram. Jafnframt er lagt fram minnisblað Sambandsins um launaþróun sveitarfélaga.

Fundi slitið - kl. 07:15.

Getum við bætt efni síðunnar?