Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga

321. fundur 12. desember 2020 kl. 09:00 - 13:35 á bæjarskrifstofu
Nefndarmenn
  • Bergur Álfþórsson formaður
  • Ingþór Guðmundsson varaformaður
  • Björn Sæbjörnsson aðalmaður
  • Jóngeir Hjörvar Hlinason áheyrnarfulltrúi
Starfsmenn
  • Ásgeir Eiríksson, bæjarstjóri
Fundargerð ritaði: Ásgeir Eiríksson bæjarstjóri
Dagskrá

1.Fjárhagsáætlun 2021-2024

2007001

Vinnufundur bæjarráðs um fjárhagsáætlun milli umræðna
Lagt fram
Yfirferð bæjarráðs á fjárhagsáætlun (rekstur og fjárfestingar) og 3ja ára áætlun.

Fundi slitið - kl. 13:35.

Getum við bætt efni síðunnar?