Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga

319. fundur 21. nóvember 2020 kl. 09:00 - 11:40 á bæjarskrifstofu
Nefndarmenn
  • Bergur Álfþórsson formaður
  • Áshildur Linnet 1. varamaður
  • Björn Sæbjörnsson aðalmaður
  • Jóngeir Hjörvar Hlinason áheyrnarfulltrúi
Starfsmenn
  • Ásgeir Eiríksson, bæjarstjóri
Fundargerð ritaði: Ásgeir Eiríksson bæjarstjóri
Dagskrá

1.Fjárhagsáætlun 2021-2024

2007001

Vinnufundur bæjarráðs - undirbúningur fyrri umræðu í bæjarstjórn
Lagt fram
Á fundinum var gengið frá drögum að Fjárhagsáætlun til fyrri umræðu í bæjarstjórn. Jafnframt var gengið frá tillögu að gjaldskrá ársins 2021.

Fundi slitið - kl. 11:40.

Getum við bætt efni síðunnar?