Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga

315. fundur 21. október 2020 kl. 06:30 - 07:15 Fjarfundur
Nefndarmenn
  • Bergur Álfþórsson formaður
  • Ingþór Guðmundsson varaformaður
  • Björn Sæbjörnsson aðalmaður
  • Jóngeir Hjörvar Hlinason áheyrnarfulltrúi
Starfsmenn
  • Ásgeir Eiríksson, bæjarstjóri
Fundargerð ritaði: Ásgeir Eiríksson bæjarstjóri
Dagskrá

1.Atvinnuleysistölur 2020

2006024

Atvinnuleysistölur frá Vinnumálastofnun
Lagt fram
Lagt fram.

2.Landsþing Sambands íslenskra sveitarfélaga

2010020

Samband íslenskra sveitarfélaga boðar til Landsþings sambandsins í desember 2020
Lagt fram
Erindið lagt fram.

3.Framkvæmdir 2020

2004010

Staða framkvæmda - minnisblað bæjarstjóra dags. 19.10.2020

Lagt fram
Yfirlitið lagt fram.
Fulltrúi D-listans leggur fram eftirarafndi bókun: D-listinn Óskar efitr að rannsökuð verði sú mikla framúrkeyrsla sem varð við lagningu ljósleiðara.

4.Fjárhagsáætlun 2021-2024

2007001

Umfjöllun bæjarráðs um fjárhagsáætlun.
Lagt fram
Lagt fram.

5.Reglur um úthlutun sérstakra íþrótta- og tómstundastyrkja fyrir börn á tekjulágum heimilum skólaárið 2020-21

2010017

Drög að reglum um úthlutun sérstakra styrkja
Samþykkt
Bæjarráð samþykkir reglurnar.

6.Mánaðarleg rekstraryfirlit 2020

2001034

Níu mánaða uppgjör 2020, unnið af KPMG
Lagt fram
Uppgjörið lagt fram.

7.Samstarf um innheimtu

2008059

Minnisblað bæjarstjóra dags. 19.10.2020
Lagt fram
Bæjarráð felur bæjarstjóra áframhaldandi úrvinnslu málsins, á grundvelli framlagðs minnisblaðs.

8.Mál til umsagnar frá nefndasviði Alþingis 2020.

2001044

Alþingi sendir til umsagnar 14., 15. og 21. mál.
Lagt fram
Lagt fram.

9.Fundargerðir Þekkingarseturs Suðurnesja 2019.

1903010

Fundargerð 35. fundar stjórnar Þekkingarseturs Suðurnesja
Lagt fram
Fundargerðin lögð fram.

Fundi slitið - kl. 07:15.

Getum við bætt efni síðunnar?