Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga

313. fundur 16. september 2020 kl. 06:30 - 07:30 á bæjarskrifstofu
Nefndarmenn
  • Bergur Álfþórsson formaður
  • Ingþór Guðmundsson varaformaður
  • Björn Sæbjörnsson aðalmaður
  • Jóngeir Hjörvar Hlinason áheyrnarfulltrúi
Starfsmenn
  • Ásgeir Eiríksson, bæjarstjóri
Fundargerð ritaði: Ásgeir Eiríksson bæjarstjóri
Dagskrá

1.Nýtt fiskveiðiár 2020/2021

2009001

Erindi Fiskistofu dags. 31.8.2020 um nýtt fiskveiðiár 2020/2021
Lagt fram
Afgreiðsla bæjarráðs:
Lagt fram.

2.Ársskýrsla og reikningur MSS árið 2019

2009015

Miðstöð símenntunar á Suðurnesjum sendir til kynningar ársreikning og ársskýrslu fyrir árið 2019
Lagt fram
Afgreiðsla bæjarráðs:
Gögnin lögð fram.

3.Stöndum með íslenskri framleiðslu

2009017

Erindi samtaka íslenskra handverksbrugghúsa dags. 8.9.2020
Lagt fram
Afgreiðsla bæjarráðs:
Erindið lagt fram.

4.Byggðakvóti 2020-2021

2009019

Erindi Atvinnu- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 11.9.2020, umúthlutun byggðakvóta til byggðarlaga og sérreglur sveitarfélaga um úthlutun byggðakvóta
Lagt fram
Afgreiðsla bæjarráðs:
Erindið er lagt fram. Bæjarráð samþykkir að fela bæjarstjóra að sækja um sérstök skilyrði í samræmi við erindið.

5.Styrkbeiðni

2009002

Erindi Aflsins dgs. 19.8.2020, beiðni um rekstrarstyrk.
Lagt fram
Afgreiðsla bæjarráðs:
Bæjarráð getur ekki orðið við erindinu.

6.Tilnefning í samstarfshóp

2009012

Erindi Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum dags. 7. september 2020, tilnefning í samráðshóp - Samfélagsrannsóknir.
Samþykkt
Afgreiðsla bæjarráðs:
Bæjarráð samþykkir að tilnefna bæjarstjóra í samráðshópinn. Bæjarráð óskar eftir að Félagsþjónustan tilnefni hinn fulltrúa sveitarfélagsins í samráðshópinn.

7.Fjárhagsáætlun 2021-2024

2007001

Umfjöllun bæjarráðs um fjárhagsáætlun
Lagt fram
Afgreiðsla bæjarráðs:
Yfirferð og umræða um fjárhagsáætlunarvinnuna.

8.Mánaðarleg rekstraryfirlit 2020

2001034

Rekstraryfirlit janúar - ágúst 2020
Lagt fram
Afgreiðsla bæjarráðs:

Rekstraryfirlitið lagt fram.

9.Viðaukar við fjárhagsáætlun 2020

2003039

Tillaga um viðauka við Fjárhagsáætlun - uppfærðar upplýsingar um tekjujöfnunarframlag ársins 2020.
Samþykkt
Í viðaukanum er tekið tillit til lækkaðs tekjujöfnunarframlags úr Jöfnunarsjóði sveitarfélagsins að fjárhæð 33 m.kr. Tekjulækkunin kemur til lækkunar á handbæru fé.

Afgreiðsla bæjarráðs:
Viðaukinn er samþykktur.

10.Framkvæmdir 2020

2004010

Staða framkvæmda 14.9.2020
Lagt fram
Afgreiðsla bæjarráðs:

Yfirlitið lagt fram.

11.Tenging ljósleiðara - styrkbeiðni

2009021

Erindi Kálfatjarnarsóknar um styrk fyrir ljósleiðaratengingu.
Hafnað
Afgreiðsla bæjarráðs:

Bæjarráð getur ekki orðið við erindinu.

12.Breiðuholt 4-Umsókn um lóð

2009014

Umsókn um lóðina Breiðuholt 4. Umsækjandi uppfyllir skilyrði fyrir úthlutun lóðarinnar.
Samþykkt
Afgreiðsla bæjarráðs:

Bæjarráð samþykkir umsóknina.

13.Fundargerðir Heklunnar, Atvinnuþróunarfélags Suðurnesja 2020

2002016

Fundargerð 79. fundar stjórnar Heklunnar, Atvinnuþróunarfélags Suðurnesja
Lagt fram
Afgreiðsla bæjarráðs:
Fundargerðin lögð fram.

14.Fundargerðir Hafnarsambands Íslands 2020

2003003

Fundargerð 425. fundar stjórnar Hafnasambands Íslands
Lagt fram
Afgreiðsla bæjarráðs:
Fundargerðin lögð fram.

15.Fundargerðir Fjölskyldu-og velferðarráðs 2020

2002040

Fundargerð 21. fundar Fjölskyldu- og velferðarráðs
Lagt fram
Afgreiðsla bæjarráðs:
Fundargerðin lögð fram.

16.Fundargerðir Sambands íslenskra sveitarfélaga 2020

2001035

Fundargerð 886. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga
Lagt fram
Afgreiðsla bæjarráðs:
Fundargerðin lögð fram.

Fundi slitið - kl. 07:30.

Getum við bætt efni síðunnar?