Atvinnumálanefnd

7. fundur 27. september 2007 kl. 19:30 - 21:37 Iðndal 2

Haldinn þriðjudaginn 27. september. 2007 að Iðndal 2.
Mættir eru: Kristinn Sigurþórsson, Kristberg Finnbogason, Kolbeinn Hreinsson og Jón
Elíasson.
Fundur settur kl. 19.30
1. mál - Sýnileg afmörkun sveitarfélagsins.
Formaður hefur aflað þeirra upplýsinga að vegamerkingum verði komið fyrir að
lokinni tvöföldun Reykjanesbrautar.
2. mál - Uppbygging ferðaþjónustu.
Nefndin fór í bíltúr til að kynna sér mögulega uppbyggingu ferðaþjónustu í
sveitarfélaginu.
Fleira ekki gert og fundi slitið kl. 21.37

Getum við bætt efni síðunnar?