Atvinnumálanefnd

8. fundur 16. október 2007 kl. 18:04 - 19:25 Iðndal 2

Haldinn þriðjudaginn 16. október. 2007 að Iðndal 2.
Mættir eru: Kristinn Sigurþórsson, Kristberg Finnbogason, Sigríður Ragna Birgisdóttir,
Kolbeinn Hreinsson og Jón Elíasson.
Fundur settur kl. 18.04
1. mál - Uppbygging í ferðaþjónustu í Vogum.
Þróunarverkefni í uppbyggingu í ferðamannaiðnaði í Sveitarfélaginu Vogum var rætt
og samin voru drög að framkvæmdaáætlun.
Fleira ekki gert og fundi slitið kl. 19.25

Getum við bætt efni síðunnar?