Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa

8. fundur 20. apríl 2011 kl. 13:00 - 13:15 Iðndal 2

Fundargerð afgreiðslufundar skipulags- og byggingarfulltrúa

Sveitarfélagsins Voga

 

 

8. fundur

 

Afgreiðslufundur skipulags- og byggingarfulltrúa Sveitarfélagsins Voga, haldinn miðvikudaginn 20. apríl 2011 kl. 13:00 að Iðndal 2.

 

Mætt eru: Sigurður H. Valtýsson skipulags- og byggingarfulltrúi og Eirný Vals bæjarstjóri sem ritar fundargerð í tölvu.

 

 

Byggingarleyfi

 

  1. Tjarnargata 26, Jörundur Guðmundsson sækir um byggingarleyfi fyrir breytingu húsnæðis í matsölu- og kaffihús skv. umsókn dags. 14.02.2011 og uppdráttum Óla H. Þórðarsonar arkitekts dags. 10.03.2011..

 

Afgreiðsla: Umsókninni var vísað í grenndarkynningu á 29. fundi umhverfis- og skipulagsnefndar 15. mars 2011.

Engar athugasemdir hafa borist vegna umsóknarinnar.

Samþykkt, samræmist mannvirkjalögum nr. 160/2010.

 

 

 

 

 

Fleira ekki gert.

Fundi slitið kl. 13:15

Getum við bætt efni síðunnar?