Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa

16. fundur 20. júní 2012 kl. 15:15 - 15:20 Iðndal 2

Fundargerð afgreiðslufundar skipulags- og byggingarfulltrúa

Sveitarfélagsins Voga

 

 

16. fundur

 

Afgreiðslufundur skipulags- og byggingarfulltrúa Sveitarfélagsins Voga, haldinn miðvikudaginn 20. júní 2012 kl. 15:15 að Iðndal 2.

 

Fundin sitja: Anna Sigurðardóttir og Sigurður H. Valtýsson skipulags- og byggingarfulltrúi sem ritar fundargerð í tölvu.

 

 

Byggingarleyfi

 

  1. Tjaldsvæði við Hafnargötu, Sveitarfélagið Vogar sækir um byggingarleyfi fyrir smáhýsi með salernis- og þvottaaðstöðu skv. umsókn dags 05.06.2012 og teikningum frá framleiðanda hússins.

 

Afgreiðsla: Byggingaráform samþykkt, samræmist aðal- og deiliskipulagi og mannvirkjalögum nr. 160/2010 og byggingarreglugerð nr. 112/2012.

 

 

 

 

Fleira ekki gert.

Fundi slitið kl. 15:20

Getum við bætt efni síðunnar?