Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa

12. fundur 14. desember 2011 kl. 15:00 - 15:15 Iðndal 2

Fundargerð afgreiðslufundar skipulags- og byggingarfulltrúa

Sveitarfélagsins Voga

 

 

12. fundur

 

Afgreiðslufundur skipulags- og byggingarfulltrúa Sveitarfélagsins Voga, haldinn miðvikudaginn 14. desember 2011 kl. 15:00 að Iðndal 2.

 

Fundin sitja: Svava Sigmundsdóttir og Sigurður H. Valtýsson skipulags- og byggingarfulltrúi sem ritar fundargerð í tölvu.

 

 

 

Byggingarleyfi

 

  1. Brekkugata 7 og 7a, Þór Jakob Einarsson sækir um byggingarleyfi fyrir breytingu og stækkun húss skv. umsókn dags 08.09.2011 og aðaluppdráttum Tækniþjónustu SÁ ehf. dags. 24.08.2011.

 

Afgreiðsla: Umhverfis- og skipulagsnefnd hefur grenndarkynnt umsóknina í samræmi við 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 og hefur afgreiðslan verið staðfest í bæjarstjórn.

Umsókn um bygginfarleyfi er samþykkt, samræmist mannvirkjalögum nr. 160/2010. Áskilið er að gengið verði frá lóðarleigusamningum um stækkun lóða áður en byggingarleyfi er gefið út.

 

 

 

Fleira ekki gert.

Fundi slitið kl. 15:15

Getum við bætt efni síðunnar?