Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa

10. fundur 27. júlí 2011 kl. 14:00 - 14:15 Iðndal 2

Fundargerð afgreiðslufundar skipulags- og byggingarfulltrúa

Sveitarfélagsins Voga

 

 

10. fundur

 

Afgreiðslufundur skipulags- og byggingarfulltrúa Sveitarfélagsins Voga, haldinn miðvikudaginn 27. júlí 2011 kl. 14:00 að Iðndal 2.

 

Mætt eru: Sigurður H. Valtýsson skipulags- og byggingarfulltrúi og Eirný Vals bæjarstjóri sem ritar fundargerð í tölvu.

 

 

Byggingarleyfi

 

  1. Breiðagerði 8, Svavar Þorsteinsson sækir um byggingarleyfi fyrir frístundahús skv. umsókn og bréfi dags 31.08.2010 og aðaluppdráttum teiknistofunnar Kvarða dags. 19.08.2010, br. 21.07.2011.

 

Afstöðumynd hefur verið leiðrétt í samræmi við afgreiðslu umhverfis- og skipulagsnefndar á 31. fundi 17.05.2011

Afgreiðsla: Samþykkt, samræmist mannvirkjalögum nr. 160/2010.

 

 

 

 

Fleira ekki gert.

Fundi slitið kl. 14:15

Getum við bætt efni síðunnar?